Gasleka kennt um stærðarinnar sprengingu í Havana Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2022 23:13 Sprengingin olli miklum skemmdum á Saratoga-hótelinu. AP/Ramon Espinosa Gasleki á þekktu hóteli í Havana leiddi til stærðarinnar sprengingar sem minnst níu dóu í. Um þrjátíu voru fluttir á sjúkrahús eftir sprenginguna en stór hluti framhluta byggingarinnar hrundi vegna hennar. Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það. Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira
Reuters vísar í fjölmiðla á Kúbu og Miguel Diaz-Canel, forseta Kúbu, sem sagði frá líklegum uppruna sprengingarinnar í Saratoga-hótelinu. „Þetta var ekki sprengja eða árás,“ sagði forsetinn við Reuters. „Þetta var bara mjög óheppilegt slys.“ Fréttaveitan segir sprenginguna hafa vakið ótta meðal íbúa í hverfinu, þar sem verið er að opna ferðamannaiðnaðinn á nýjan leik eftir faraldur nýju kórónuveirunnar. Iðnaðurinn er gífurlega mikilvægur á Kúbu. Ekki er ljóst hvort búið sé að bjarga öllum út úr brakinu. Þegar sprengingin varð var hótelið lokað en byggingin er rúmlega aldargömul. Einn ríkismiðill Kúbu sagði eingöngu starfsmenn hafa verið í hótelinu og var vísað í ummæli talsmanns fyrirtækisins sem rekur flest hótel Kúbu, en fyrirtækið er á vegum hers landsins. Starfsmennirnir voru að undirbúa opnun fimm stjörnu hótelsins eftir nokkra daga. Áðurnefndur talsmaður sagði starfsmennina hafa verið að framkvæma viðhald á gaskerfi hússins. Svo virðist sem að slys hafi orðið við það.
Kúba Tengdar fréttir Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira
Stærðarinnar sprenging í Havana Fyrr í dag varð stærðarinnar sprenging við Saratoga-hótelið í Havana, höfuðborg Kúbu. 6. maí 2022 16:44