Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2022 10:11 Áslaug Friðriksdóttir er bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Oddur Atlason Áslaug María Friðriksdóttir, fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er bæjarstjóraefni flokksins í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira
Áslaug var kjörin varaborgarfulltrúi árið 2006 og borgarfulltrúi árið 2014. Hún tók þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2018 en hafði ekki erindi sem erfiði. Eyþór Arnalds hlaut 2.320 atkvæði og var Áslaug önnur með 788 atkvæði. Áslaug fékk ekki sæti neðar á listanum þrátt fyrir að hafa óskað eftir því. Ferskur og framsækinn frambjóðendahópur Í samtali við Bæjarins bestu segir Áslaug að þetta hafi ekki verið erfið ákvörðun. „Mér finnst líka að frambjóðendahópurinn sé að slá á nýja strengi, er ferskur og framsækinn en skilur einnig að gott samstarf er forsenda framfara enda leggja þau áherslu á bætt samskipti og samráð við íbúa á svæðinu. Ég er þess fullviss að ég geti lagt margt gott til málanna.“ Bæjarstjórinn á leið til kirkjunnar Sjálfstæðisflokkurinn hlaut þrjá bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ í kosningunum 2018, Framsóknarflokkurinn tvo og Í-listinn fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynduðu meirihluta og réðu Guðmund Gunnarsson sem bæjarstjóra. Hann sagði upp störfum árið 2020 og var Birgir Gunnarsson ráðinn í hans stað. Birgir var í febrúar á þessu ári ráðinn sem framkvæmdastjóri rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar og mun hefja þar störf í júní. Jóhann Birkir Helgason er oddviti Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum en Áslaug og kona Jóhanns eru systkinabörn. Hann segir við Bæjarins bestu að þau tengsl hafi ekki haft áhrif á ákvörðunina.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54 Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Sjá meira
Eyþór vann afgerandi sigur: „Niðurstaðan er vonum framar“ Eyþór hlaut sextíu prósent greiddra atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Niðurstöðurnar komu í ljós nú klukkan ellefu í kvöld. 27. janúar 2018 22:54
Áslaug og Kjartan úti Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar. 20. febrúar 2018 06:00