Sú fyrsta á eftir Michael Jordan til að ná sögulegum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:30 Tungan út og allt saman hjá Dönu Evans sem sést hér í leik WNBA meistaraliði Chicago Sky. Getty/Meg Oliphant Körfuboltakonan Dana Evans gerði á dögunum sögulegan samning við Jordan vörumerkið en það þarf nefnilega að fara aftur til gullaldarliðs Chicago Bulls á tíunda áratugnum til að finna slíkan samning. Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022 NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira