Inter heldur titilvonum sínum á lífi en Roma missti af Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 20:38 Titilvörn Inter lifir enn. Alessandro Sabattini/Getty Images Ítalíumeistarar Inter eru enn í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn eftir 2-1 útisigur gegn Udinese í kvöld, en markalaust jafntefli Roma gegn Bologna þýðir að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ivan Perisic kom Ítalíumeisturunum yfir gegn Udinese strax á 12. mínútu þegar hann skallaði hornspyrnu Federico Dimarco í netið. Það var svo Lautaro Martinez sem tvöfaldaði forystu Inter stuttu fyrir hálfleik. Hann tók þá vítaspyrnu sem hafnaði í stönginni, en fylgdi því eftir og setti boltann í netið í annari tilraun. Ignacio Pussetto minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Inter. Ítalíumeistararnir sitja í öðru sæti deildarinnar með 75 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem tróna á toppnum. 🔚 | FULL-TIMEThree points in the bag! A crucial victory at Dacia Arena 💪🔥#UdineseInter 1⃣ - 2⃣ ⚽ 12 - #Perisic⚽ 39 - #Lautaro#FORZAINTER ⚫️🔵 pic.twitter.com/NlwEUVptKf— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) May 1, 2022 Þá skildu Roma og Bologna jöfn 0-0 í kvöld, en úrslitin þýða að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar með 59 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, tíu stigum á eftir Juventus sem nú er öruggt með sæti í Meistaradeildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Ivan Perisic kom Ítalíumeisturunum yfir gegn Udinese strax á 12. mínútu þegar hann skallaði hornspyrnu Federico Dimarco í netið. Það var svo Lautaro Martinez sem tvöfaldaði forystu Inter stuttu fyrir hálfleik. Hann tók þá vítaspyrnu sem hafnaði í stönginni, en fylgdi því eftir og setti boltann í netið í annari tilraun. Ignacio Pussetto minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Inter. Ítalíumeistararnir sitja í öðru sæti deildarinnar með 75 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem tróna á toppnum. 🔚 | FULL-TIMEThree points in the bag! A crucial victory at Dacia Arena 💪🔥#UdineseInter 1⃣ - 2⃣ ⚽ 12 - #Perisic⚽ 39 - #Lautaro#FORZAINTER ⚫️🔵 pic.twitter.com/NlwEUVptKf— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) May 1, 2022 Þá skildu Roma og Bologna jöfn 0-0 í kvöld, en úrslitin þýða að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar með 59 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, tíu stigum á eftir Juventus sem nú er öruggt með sæti í Meistaradeildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti