Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 18:30 Verðlaunagripurinn sem keppt er um er afar glæsilegur. Dusty og Þór mætast í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin er þó ekki það eina sem verður í gangi í útsendingunni því við hefjum leik á svokölluðu Showmatch á milli Kúrekana hans Monty og Nautana hans Tomma. Lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson hafa þá fengið með sér í lið stjörnur deildarinnar og munu liðin útkjlá málin í CS:GO. Þegar það er búið verður PubQuiz í beinni útsendingu frá þjóðarhöll Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Þar geta áhorfendur heima í stofu prófað sig og séð hversu mikið þau vita um CS. Klukkan 20:15 er svo komið að stóru stundinni þegar Dusty og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn. Deildarmeistarar Dusty eiga titil að verja, en Þórsarar ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva sigurgöngu Dusty. Beina útsendingu frá viðburðinum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn
Úrslitaviðureignin er þó ekki það eina sem verður í gangi í útsendingunni því við hefjum leik á svokölluðu Showmatch á milli Kúrekana hans Monty og Nautana hans Tomma. Lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson hafa þá fengið með sér í lið stjörnur deildarinnar og munu liðin útkjlá málin í CS:GO. Þegar það er búið verður PubQuiz í beinni útsendingu frá þjóðarhöll Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Þar geta áhorfendur heima í stofu prófað sig og séð hversu mikið þau vita um CS. Klukkan 20:15 er svo komið að stóru stundinni þegar Dusty og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn. Deildarmeistarar Dusty eiga titil að verja, en Þórsarar ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva sigurgöngu Dusty. Beina útsendingu frá viðburðinum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn