Hættum allri jaðarsetningu Anna Margrét Arnarsdóttir og Anna Sigrún Jóhönnudóttir skrifa 30. apríl 2022 07:01 Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vinstri græn Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar