Oddvitaáskorunin: Dundar sér við stórt fiskabúr Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2022 15:01 Jónína og fjölskyldan. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Jónína Brynjólfsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Múlaþingi í komandi Sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Jónína Brynjólfsdóttir, bý á Egilsstöðum með eiginmanni mínum og 2 börnum, Ég er viðskiptalögfræðingur að mennt og er með mastersgráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Ég er fædd og uppalin í Reykjavík en fluttist til Egilsstaða fyrir um 14 árum, árið 2008. Þá var ég að klára háskóla og litla vinnu var að fá. Mér var þá bent á starf á Egilsstöðum, ég lét vaða, sótti um, fékk starfið og flutti austur. Það voru ekki margir sem höfðu trú á því að miðbæjarottan myndi endast fyrir austan og veðbankar tóku til starfa. En hér er ég enn, ég er ekkert á förum, það eru nefnilega gríðarleg lífsgæði fólgin í því að búa á landsbyggðinni. Ég hef verið í félagsstörfum meira eða minna allt mitt líf, ég hef til að mynda verið formaður og framkvæmdastjóri Iðnnemasambands Íslands meðan það var og hét, sat í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna, var ritari Æskulýðssambands Íslands, hef verið ritari og formaður Tengslanet austfirskra kvenna og svo má nú ekki gleyma, ég er formaður sunddeildar Hattar. Ég byrjaði að starfa með flokknum þegar ég var á Bifröst en þá var gríðarlega öflugt og gott starf í félaginu þar. Ég var þar bæði ritari og formaður félagsins og var í 4. sæti til þings í Reykjavík norður árið 2007. Ég hef verið að starfa í sveitarstjórnarmálum á undanförum 2 kjörtímabilum og er nú varabæjarfulltrúi, varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs, ritari í stjórn HEF. Mín helstu þekkingarsvið eru í ferðaþjónustu, menningu, atvinnu- og byggðaþróun. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Vá þegar stórt er spurt, Austurland er svakaleg fallegt, ég segi útsýni inn fljótið inn að Snæfelli. Jónína Brynjólfsdóttir. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það er að bæta aðgengi fyrir alla, td. aðgengi að sundlaugunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Stóra fiskabúrið mitt, svakalega flott og skemmtilegt áhugamál. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Það er sennilega þegar ég var tekin fyrir að tala í símann á akstri, þá var hlegið talsvert að mér. Hvað færðu þér á pizzu? Allt mögulegt, elska að breyta til en það verður að segjast að döðlur og gráðostur eru oft við höndina við gerð föstudagspizzunar. Hvaða lag peppar þig mest? The pointer sisters - I'm so excited. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Sorglega fáar, uppvið vegg alveg helling! Göngutúr eða skokk? Bæði betra, helst að blanda saman göngu og skokki og góðum vinum, alveg frábær blanda. Uppáhalds brandari? Ó gvuð, ég er ekki með neina á takteinunum, ég er í því að koma með hvatvísar fyndnar athugasemdir sé þess kostur. Ung Jóhanna aðleika sér með skífusíma. Hvað er þitt draumafríi? Blandan er góður félagsskapur, dass af ævintýramennsku, afslöppun, sól og góður matur auðvitað. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Þau voru bæði fín hjá mér. Uppáhalds tónlistarmaður? Sko – svo margir, ég fer alltaf aftur í David Bowie, en annars er ég bara fréttafíkill og svo ánægð með lagavalið á Rás 2 að ég hlusta helst á það allan daginn. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Það er nú ýmislegt enda skilgreiningaratriði hvað hverjum finnst skrítið, ég gæti best trúað því að fólki finnist ég oft gera eitthvað skrítið. Það er ekkert sérstakt sem ég man þó núna. Jónína í náttúrunni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Helga Braga, svona lifandi týpa sem tekur pláss með bleikan varalit. Hefur þú verið í verbúð? Nei ég hef aldrei verið í Verbúð. Áhrifamesta kvikmyndin? Svo margar, ég ætla samt að segja Stella í Orlofi, dásamleg alveg hreint. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei ég get ekki sagt það. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ég held bara erlendis. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Meat Loaf – I would do anything for love og ég skammast mín ekkert fyrir það! Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Fengu gistingu í anddyrinu á Lögreglustöðunni við Hlemm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. apríl 2022 09:00 Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 15:01 Oddvitaáskorunin: Fær útrás á handboltaleikjum dótturinnar Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 09:00 Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Jónína Brynjólfsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Múlaþingi í komandi Sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Jónína Brynjólfsdóttir, bý á Egilsstöðum með eiginmanni mínum og 2 börnum, Ég er viðskiptalögfræðingur að mennt og er með mastersgráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Ég er fædd og uppalin í Reykjavík en fluttist til Egilsstaða fyrir um 14 árum, árið 2008. Þá var ég að klára háskóla og litla vinnu var að fá. Mér var þá bent á starf á Egilsstöðum, ég lét vaða, sótti um, fékk starfið og flutti austur. Það voru ekki margir sem höfðu trú á því að miðbæjarottan myndi endast fyrir austan og veðbankar tóku til starfa. En hér er ég enn, ég er ekkert á förum, það eru nefnilega gríðarleg lífsgæði fólgin í því að búa á landsbyggðinni. Ég hef verið í félagsstörfum meira eða minna allt mitt líf, ég hef til að mynda verið formaður og framkvæmdastjóri Iðnnemasambands Íslands meðan það var og hét, sat í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna, var ritari Æskulýðssambands Íslands, hef verið ritari og formaður Tengslanet austfirskra kvenna og svo má nú ekki gleyma, ég er formaður sunddeildar Hattar. Ég byrjaði að starfa með flokknum þegar ég var á Bifröst en þá var gríðarlega öflugt og gott starf í félaginu þar. Ég var þar bæði ritari og formaður félagsins og var í 4. sæti til þings í Reykjavík norður árið 2007. Ég hef verið að starfa í sveitarstjórnarmálum á undanförum 2 kjörtímabilum og er nú varabæjarfulltrúi, varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs, ritari í stjórn HEF. Mín helstu þekkingarsvið eru í ferðaþjónustu, menningu, atvinnu- og byggðaþróun. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Vá þegar stórt er spurt, Austurland er svakaleg fallegt, ég segi útsýni inn fljótið inn að Snæfelli. Jónína Brynjólfsdóttir. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það er að bæta aðgengi fyrir alla, td. aðgengi að sundlaugunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Stóra fiskabúrið mitt, svakalega flott og skemmtilegt áhugamál. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Það er sennilega þegar ég var tekin fyrir að tala í símann á akstri, þá var hlegið talsvert að mér. Hvað færðu þér á pizzu? Allt mögulegt, elska að breyta til en það verður að segjast að döðlur og gráðostur eru oft við höndina við gerð föstudagspizzunar. Hvaða lag peppar þig mest? The pointer sisters - I'm so excited. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Sorglega fáar, uppvið vegg alveg helling! Göngutúr eða skokk? Bæði betra, helst að blanda saman göngu og skokki og góðum vinum, alveg frábær blanda. Uppáhalds brandari? Ó gvuð, ég er ekki með neina á takteinunum, ég er í því að koma með hvatvísar fyndnar athugasemdir sé þess kostur. Ung Jóhanna aðleika sér með skífusíma. Hvað er þitt draumafríi? Blandan er góður félagsskapur, dass af ævintýramennsku, afslöppun, sól og góður matur auðvitað. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Þau voru bæði fín hjá mér. Uppáhalds tónlistarmaður? Sko – svo margir, ég fer alltaf aftur í David Bowie, en annars er ég bara fréttafíkill og svo ánægð með lagavalið á Rás 2 að ég hlusta helst á það allan daginn. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Það er nú ýmislegt enda skilgreiningaratriði hvað hverjum finnst skrítið, ég gæti best trúað því að fólki finnist ég oft gera eitthvað skrítið. Það er ekkert sérstakt sem ég man þó núna. Jónína í náttúrunni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Helga Braga, svona lifandi týpa sem tekur pláss með bleikan varalit. Hefur þú verið í verbúð? Nei ég hef aldrei verið í Verbúð. Áhrifamesta kvikmyndin? Svo margar, ég ætla samt að segja Stella í Orlofi, dásamleg alveg hreint. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei ég get ekki sagt það. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ég held bara erlendis. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Meat Loaf – I would do anything for love og ég skammast mín ekkert fyrir það! Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Fengu gistingu í anddyrinu á Lögreglustöðunni við Hlemm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. apríl 2022 09:00 Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 15:01 Oddvitaáskorunin: Fær útrás á handboltaleikjum dótturinnar Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 09:00 Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Oddvitaáskorunin: Fengu gistingu í anddyrinu á Lögreglustöðunni við Hlemm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. apríl 2022 09:00
Oddvitaáskorunin: Heimsótti Bubba og þóttist taka viðtal við hann Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 15:01
Oddvitaáskorunin: Fær útrás á handboltaleikjum dótturinnar Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. apríl 2022 09:00