Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 09:31 Unai Emery gefur leikmönnum Villarreal fyrirskipanir á hliðarlínunni á Anfield í gær. Getty/Jose Breton Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira