Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 09:31 Unai Emery gefur leikmönnum Villarreal fyrirskipanir á hliðarlínunni á Anfield í gær. Getty/Jose Breton Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum en tókst þó bara að skora tvö mörk. Villarreal á því enn möguleika í seinni leiknum á heimavelli en þarf þá að gera eitthvað annað en að pakka í vörn eins og liðið gerði á Anfield í gær. „Ég verð að viðurkenna að þetta hefði getið endað mun verr,“ sagði Unai Emery við Movistar Plus eftir leikinn. Soccer-Liverpool defeat could have been much worse, says Villarreal boss Emeryhttps://t.co/se9gMHkYWG https://t.co/se9gMHkYWG— The Star (@staronline) April 27, 2022 „Við reyndum að sækja, að senda boltann og til að búa eitthvað til en þeir leyfðu okkur ekki að gera neitt. Síðasti möguleikinn okkar var að verjast til að halda okkur á lífi fyrir seinni leikinn,“ sagði Emery. „Við verðum bara að vera auðmjúkir og reyna að gera seinni leikinn að allt öðrum leik. Við verðum að spila af meiri ákefð eins og við erum vanir,“ sagði Emery. Villarreal var aðeins skugginn af því liði sem hafði slegið bæði Juventus og Bayern München út úr Meistaradeildinni. Nú er bara spurningin hvort að þetta hafi verið slæmur dagur eða hvort að mótherjarnir úr Liverpool séu bara of sterkir. Yfirburðirnir voru rosalegir eins og sést á sláandi tölfræði úr leiknum hér fyrir neðan. Liverpool var 73 prósent leiktímans með boltann og skotin voru 18-1 Liverpool liðinu í hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira