Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Atli Arason skrifar 28. apríl 2022 07:01 Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er vinsæll í Frakklandi. Getty Images Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands. Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira
Emmanuel Macron var á sunnudag endurkjörin sem forseti Frakklands. Macron vann mótframbjóðandann, Marine Le Pen, með 17 prósentustigum. Margir Frakkar voru þó óákveðnir hvorn frambjóðandann þau vildu kjósa en margir slepptu því einfaldlega að mæta á kjörstað. Kjörsókn í Frakklandi hefur ekki verið eins léleg í heil 53 ár. Í Tallenay, litlu þorpi í austur Frakklandi, gripu kjósendur til annara ráða. Í þessum 425 manna bæ fékk Mbappe minnst 10 atkvæði samkvæmt kjörstjórn. Mbappe er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 22 mörk og 14 stoðsendingar í 31 leik. Mbappe og félagar í PSG voru á dögunum krýndir franskir meistarar. „Við sáum eitt atkvæði koma, svo tvö, svo þrjú. Þau voru afar vel gerð, þetta leit út eins og alvöru kjörseðill,“ sagði Ludovic Barbarossa, bæjarstjóri Talleny, við fjölmiðla. Þessir 10 kjósendur lögðu mikinn metnað í að koma atkvæðum sínum til Mbappe til skila. „Nafnið var ekki krotað á seðilinn með penna, heldur hafði það verið ritað upp á tölvu og prentað út. Ef Kylian Mbappe vil koma og skoða þorpið okkar og hitta kjósendur, þá er hann meira en velkominn,“ sagði bæjarstjórinn. Þrjár milljónir manna mættu á kjörstað og skiluðu auðum kjörseðlum og tæpar 20 milljónir mættu ekki á kjörstað í þessari tæpu 70 milljón manna þjóð. Næsta vangavelta er því sú hve mörg atkvæði hinn sívinsæli Mbappe hefði raunverulega fengið hefði hann fyrir alvöru verið í framboði til forseta Frakklands.
Franski boltinn Kosningar í Frakklandi Frakkland Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Sjá meira