Benzema: Við munum töfra eitthvað fram í leiknum í Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 09:31 Karim Benzema fagnar marki á móti Manchester City í gærkvöldi. AP/Dave Thompson Útlitið var oft ekki alltof bjart fyrir Karim Benzema og félaga í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Manchester City. Real liðið náði hins vegar að minnka muninn í eitt mark og það er því spennandi seinni leikur fram undan á Spáni. Manchester City komst þrisvar tveimur mörkum yfir í leiknum, fyrst 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins, þá 3-1 og loks 4-2 en Real menn náðu að svara með mörkum í öll skiptin. Karim Benzema is ready for the second leg pic.twitter.com/STIIfkSOJq— B/R Football (@brfootball) April 26, 2022 Karim Benzema skoraði tvö markanna þar á meðal markið átta mínútum fyrir leikslok sem minnkaði muninn í 4-3 sem urðu lokatölurnar. „Það er aldrei gott að tapa leik,“ sagði Karim Benzema við Movistar eftir leikinn. „Mikilvægast var að við gáfumst aldrei upp og héldum áfram allt til loka leiksins,“ sagði Benzema sem er nú kominn með fjórtán mörk í tíu leikjum Meistaradeildinni á leiktíðinni þar af níu mörk í útsláttarkeppninni sjálfri. „Nú þurfum við að fara heim á Bernabeu. Við þurfum á stuðningi að halda eins og aldrei fyrr. Við munum töfra eitthvað fram í leiknum í Madrid sem er að vinna,“ sagði Benzema. Hann hefur skorað níu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í Meistaradeildinni og Real liðið mun þurfa á einhverju svipuðu að halda ætli liðið að slá City út í seinni leiknum í Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Real liðið náði hins vegar að minnka muninn í eitt mark og það er því spennandi seinni leikur fram undan á Spáni. Manchester City komst þrisvar tveimur mörkum yfir í leiknum, fyrst 2-0 á fyrstu ellefu mínútum leiksins, þá 3-1 og loks 4-2 en Real menn náðu að svara með mörkum í öll skiptin. Karim Benzema is ready for the second leg pic.twitter.com/STIIfkSOJq— B/R Football (@brfootball) April 26, 2022 Karim Benzema skoraði tvö markanna þar á meðal markið átta mínútum fyrir leikslok sem minnkaði muninn í 4-3 sem urðu lokatölurnar. „Það er aldrei gott að tapa leik,“ sagði Karim Benzema við Movistar eftir leikinn. „Mikilvægast var að við gáfumst aldrei upp og héldum áfram allt til loka leiksins,“ sagði Benzema sem er nú kominn með fjórtán mörk í tíu leikjum Meistaradeildinni á leiktíðinni þar af níu mörk í útsláttarkeppninni sjálfri. „Nú þurfum við að fara heim á Bernabeu. Við þurfum á stuðningi að halda eins og aldrei fyrr. Við munum töfra eitthvað fram í leiknum í Madrid sem er að vinna,“ sagði Benzema. Hann hefur skorað níu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í Meistaradeildinni og Real liðið mun þurfa á einhverju svipuðu að halda ætli liðið að slá City út í seinni leiknum í Madrid. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira