Sigrar hjá Kristianstad og Kalmar | Jafnt í toppslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2022 19:00 Guðrún Arnardóttir var eini Íslendingurinn sem tók þátt í toppslag deildarinnar. @FCRosengard Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård. Häcken og Rosengård gerðu 2-2 jafntefli í uppgjöri toppliða deildarinnar. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnar gestanna. Þær Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru hins vegar fjarri góðu gamni. Eftir jafntefli dagsins eru bæði lið sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 11 stig að loknum fimm umferðum. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann 1-0 heimasigur á Linköping. Spilaði Amanda 87 mínútur á meðan Emelía Óskarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari Kristianstad sem situr í 6. sæti með átta stig. Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn er Kalmar vann 1-0 heimasigur á Brommapojkarna. Var þetta annar sigur Kalmar á leiktíðinni og liðið nú í 10. sæti með sex stig. Þá vakti athygli að landsliðskonan fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var á bekk Eskilstuna er liðið tapaði 2-0 gegn Djurgården. Guðbjörg er markmannsþjálfari liðsins en hefur greinilega brugðið sér í hlutverk varamarkvarðar í dag. Eskilstuna situr í 8.sæti með sjö stig. Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að Amanda hafi ekki verið í leikmannahóp Kristianstad en það var ekki rétt. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Häcken og Rosengård gerðu 2-2 jafntefli í uppgjöri toppliða deildarinnar. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnar gestanna. Þær Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru hins vegar fjarri góðu gamni. Eftir jafntefli dagsins eru bæði lið sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 11 stig að loknum fimm umferðum. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann 1-0 heimasigur á Linköping. Spilaði Amanda 87 mínútur á meðan Emelía Óskarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari Kristianstad sem situr í 6. sæti með átta stig. Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn er Kalmar vann 1-0 heimasigur á Brommapojkarna. Var þetta annar sigur Kalmar á leiktíðinni og liðið nú í 10. sæti með sex stig. Þá vakti athygli að landsliðskonan fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var á bekk Eskilstuna er liðið tapaði 2-0 gegn Djurgården. Guðbjörg er markmannsþjálfari liðsins en hefur greinilega brugðið sér í hlutverk varamarkvarðar í dag. Eskilstuna situr í 8.sæti með sjö stig. Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að Amanda hafi ekki verið í leikmannahóp Kristianstad en það var ekki rétt.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn