Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.
Þar segir að ekki sé talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti og þakkar lögreglan öllum þeim sem veittu aðstoð við leitina.
Svanhvít Harðardóttir, sem lýst var eftir í gær, fannst látin í kvöld.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.
Þar segir að ekki sé talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti og þakkar lögreglan öllum þeim sem veittu aðstoð við leitina.