„Heilbrigðiskerfið hunsar okkur“ Steinar Fjeldsted skrifar 21. apríl 2022 14:30 Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting. Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist
Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist