Rúnar Þór spilaði kviðslitinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 14:01 Rúnar Þór var óvænt í byrjunarliði Keflavíkur. Vísir/Hulda Margrét Bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Keflavíkur er liðið hóf leik í Bestu deild karla. Rúnar Þór hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni og er kviðslitinn en spilaði samt sem áður 75 mínútur í 4-1 tapi á Kópavogsvelli í gær. Ekki er langt síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, sagði alls óvíst hversu mikið Rúnar Þór yrði með í sumar. Bakvörðurinn sókndjarfi spilaði aðeins sjö deildarleiki á síðustu leiktíð og var að glíma við meiðsli nær allt undirbúningstímabilið. Það ráku því mörg upp stór augu þegar byrjunarlið Keflavíkur fyrir leikinn gegn Breiðabliki var tilkynnt því þar var Rúnar Þór í stöðu vinstri bakvarðar. Sigurður Ragnar útskýrði af hverju í viðtali við Fótbolti.net eftir leik. „Hann er kviðslitinn en fékk leyfi til að prófa. Hann er í raun ekki að gera þetta neitt verra. Hann er að skoða hvort hann geti verið með okkur fram í maí og farið frekar í aðgerð þá því það eru bara tveir leikir í júní,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leik. Rúnar Þór var tekinn af velli í stöðunni 4-0 en Patrik Johannesen skoraði sárabótarmark skömmu síðar. Þó Rúnar Þór og Keflavík hafi tapað gegn Blikum er ljóst að þetta gæti reynst félaginu gríðarlega mikilvægt en því er spáð í bullandi fallbaráttu í flestum spám landsins. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34 Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ekki er langt síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, sagði alls óvíst hversu mikið Rúnar Þór yrði með í sumar. Bakvörðurinn sókndjarfi spilaði aðeins sjö deildarleiki á síðustu leiktíð og var að glíma við meiðsli nær allt undirbúningstímabilið. Það ráku því mörg upp stór augu þegar byrjunarlið Keflavíkur fyrir leikinn gegn Breiðabliki var tilkynnt því þar var Rúnar Þór í stöðu vinstri bakvarðar. Sigurður Ragnar útskýrði af hverju í viðtali við Fótbolti.net eftir leik. „Hann er kviðslitinn en fékk leyfi til að prófa. Hann er í raun ekki að gera þetta neitt verra. Hann er að skoða hvort hann geti verið með okkur fram í maí og farið frekar í aðgerð þá því það eru bara tveir leikir í júní,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leik. Rúnar Þór var tekinn af velli í stöðunni 4-0 en Patrik Johannesen skoraði sárabótarmark skömmu síðar. Þó Rúnar Þór og Keflavík hafi tapað gegn Blikum er ljóst að þetta gæti reynst félaginu gríðarlega mikilvægt en því er spáð í bullandi fallbaráttu í flestum spám landsins. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34 Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34
Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05