83 prósent landsmanna óánægð með Íslandsbankaútboðið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 07:26 Ríkisendurskoðun og Seðlabankinn hafa söluna nú til athugunar. Vísir/Vilhelm 83 prósent landsmanna eru óánægðir með nýafstaðna sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka ef marka má nýja könnun sem Prósent framkvæmdi fyrir Fréttablaðið. Aðeins 7 prósent eru ánægð með hvernig til tókst og 3 prósent mjög ánægð. Ánægja með söluna er mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins en 30 prósent þeirra segjast ánægðir með hvernig til tókst. Samkvæmt Fréttablaðinu eru hið minnsta 78 prósent kjósenda allra annarra flokka óánægðir með söluna. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins skera sig einnig úr þegar kemur að rannsókn á sölunni en á meðan 80 prósent í heild vilja að rannsóknarnefnd verði skipuð um málið, er hlutfallið meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins aðeins 38 prósent. Stjórnvöld greindu frá því í gær að ríkisstjórnin hygðist leggja til að Bankasýsla ríkisins yrði lögð niður. Þá kom fram í tilkynningu frá stjórnarflokkunum, sem birtist á vef Stjórnarráðsins, að salan á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hefði ekki staðið undir væntingum. Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina hins vegar um að velta ábyrginni á sölunni yfir á Bankasýsluna en það sé fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, sem beri pólitíska ábyrgð á málinu. Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslenskir bankar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ánægja með söluna er mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins en 30 prósent þeirra segjast ánægðir með hvernig til tókst. Samkvæmt Fréttablaðinu eru hið minnsta 78 prósent kjósenda allra annarra flokka óánægðir með söluna. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins skera sig einnig úr þegar kemur að rannsókn á sölunni en á meðan 80 prósent í heild vilja að rannsóknarnefnd verði skipuð um málið, er hlutfallið meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins aðeins 38 prósent. Stjórnvöld greindu frá því í gær að ríkisstjórnin hygðist leggja til að Bankasýsla ríkisins yrði lögð niður. Þá kom fram í tilkynningu frá stjórnarflokkunum, sem birtist á vef Stjórnarráðsins, að salan á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hefði ekki staðið undir væntingum. Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina hins vegar um að velta ábyrginni á sölunni yfir á Bankasýsluna en það sé fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, sem beri pólitíska ábyrgð á málinu.
Salan á Íslandsbanka Skoðanakannanir Íslenskir bankar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira