Elon Musk vill taka yfir Twitter Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 11:42 Í nýju tísti segir Musk einfaldlega: „Ég var að gera tilboð.“ Getty/Marquardt Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. Í kauptilboði býður Musk 54,20 bandaríkjadali á hlut. Það er um 38 prósentum hærra en hlutabréf í fyrirtækinu voru metin á við lokun markaða 1. apríl síðastliðinn eða degi áður en Musk eignaðist 9 prósent hlut í fyrirtækinu. Heildarverð þeirra kaupa Musk eru metin á rúmar 763 milljónir bandaríkjadala. Hans besta og síðasta tilboð Skömmu eftir kaupin sagði Musk í bréfi til stjórnarformanns Twitter ljóst að þörf væri á breytingum innan fyrirtækisins. Það kæmi ekki til með að þjóna samfélaginu eða ná viðunandi árangri eins og nú horfir við. „Tilboðið sem ég nú legg fram er mitt síðasta og besta. Ef það verður ekki samþykkt mun ég þurfa að endurskoða stöðu mína sem hluthafa í fyrirtækinu,“ sagði Elon enn fremur í bréfinu til stjórnarformannsins. Elon Musk hefur verið mjög virkur á Twitter síðustu árin en rúmlega áttatíu milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlinum. I made an offer https://t.co/VvreuPMeLu— Elon Musk (@elonmusk) April 14, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Jóla jóla stemningin: Elsti í heiðurshópnum 90 ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Í kauptilboði býður Musk 54,20 bandaríkjadali á hlut. Það er um 38 prósentum hærra en hlutabréf í fyrirtækinu voru metin á við lokun markaða 1. apríl síðastliðinn eða degi áður en Musk eignaðist 9 prósent hlut í fyrirtækinu. Heildarverð þeirra kaupa Musk eru metin á rúmar 763 milljónir bandaríkjadala. Hans besta og síðasta tilboð Skömmu eftir kaupin sagði Musk í bréfi til stjórnarformanns Twitter ljóst að þörf væri á breytingum innan fyrirtækisins. Það kæmi ekki til með að þjóna samfélaginu eða ná viðunandi árangri eins og nú horfir við. „Tilboðið sem ég nú legg fram er mitt síðasta og besta. Ef það verður ekki samþykkt mun ég þurfa að endurskoða stöðu mína sem hluthafa í fyrirtækinu,“ sagði Elon enn fremur í bréfinu til stjórnarformannsins. Elon Musk hefur verið mjög virkur á Twitter síðustu árin en rúmlega áttatíu milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlinum. I made an offer https://t.co/VvreuPMeLu— Elon Musk (@elonmusk) April 14, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Jóla jóla stemningin: Elsti í heiðurshópnum 90 ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira