Þórir, sem kom til Lecce frá FH í fyrra hefur verið að gera góða hluti í vetur og verið mikið í byrjunarliði liðsins í undanförnum leikjum. Hann byraði þó á bekknum í dag en nýtti sér tækifærið þegar það kom.
Mark Þóris kom á 66. mínútu en það var Massimo Coda sem átti stoðsendinguna. Lecce er er eftir sigurinn í efsta sæti deildarinnar en Cremonese, sem á leik til góða, getur endurheimt toppsætið í dag.
#LecceSPAL #SerieBKT GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOL HELGASON 1 A 0 #avantilecce pic.twitter.com/gT98WtSsKT
— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) April 9, 2022