Með hækkandi sól klífur listann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 16:02 Systkinin Beta, Sigga, Elín og Eyþór stíga á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision keppninni í Torino í vor. Instagram @betaey Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur flytja lagið ásamt bróður sínum Eyþóri Inga og lagið er eftir tónlistarkonuna Lay Low. Tilhlökkunin er mikil og það verður virkilega gaman að sjá þau skína skært á sviði í Tórínó í maí. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vk9D10EyxHA">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti á íslenska listanum. Bríet er komin í tíunda sæti með nýjasta lag sitt Flugdreki og dúóinn Blaz Roca og Egill Ólafsson skjótast upp í sjöunda sæti með lagið Slaki Babarinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tHOpZX7IBsw">watch on YouTube</a> Hugo situr í fjórða sæti með lagið Farinn, en hann var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í mars. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa svo óhreyfðir frá því í síðustu viku, þar sem Frikki skipar þriðja sæti með lagið Þú og fyrsta sæti með lagið Bleikur og Blár. Bæði lög eru á plötunni Dætur. Jón Jónsson er svo í öðru sæti með ástarlagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur flytja lagið ásamt bróður sínum Eyþóri Inga og lagið er eftir tónlistarkonuna Lay Low. Tilhlökkunin er mikil og það verður virkilega gaman að sjá þau skína skært á sviði í Tórínó í maí. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vk9D10EyxHA">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti á íslenska listanum. Bríet er komin í tíunda sæti með nýjasta lag sitt Flugdreki og dúóinn Blaz Roca og Egill Ólafsson skjótast upp í sjöunda sæti með lagið Slaki Babarinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tHOpZX7IBsw">watch on YouTube</a> Hugo situr í fjórða sæti með lagið Farinn, en hann var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í mars. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa svo óhreyfðir frá því í síðustu viku, þar sem Frikki skipar þriðja sæti með lagið Þú og fyrsta sæti með lagið Bleikur og Blár. Bæði lög eru á plötunni Dætur. Jón Jónsson er svo í öðru sæti með ástarlagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00