Sung-Jae Im í forystu eftir fyrsta dag Masters Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2022 23:21 Sung-Jae Im lék hringinn á 67 höggum. Jamie Squire/Getty Images Suður-kóreski kylfingurinn Sung-Jae Im er í forystu eftir fyrsta dag Masters-mótsins í golfi. Sung-Jae Im lék fyrsta hringinn á 67 höggum, eða fimm höggum undir pari Augusta National-vallarins. Á eftir Im er Cameron Smith í öðru sæti á fjórum höggum undir pari og jafnir í þriðja sæti eru þeir Danny Willett, Joaquin Niemann, Scottie Scheffler og Dustin Johnson. The new clubhouse leader. #themasters pic.twitter.com/5qs9F1ujNG— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Flest augu voru þó á endurkomu Tiger Woods sem snéri til baka eftir að hafa lent í bílslysi í fyrra. Tiger lenti í slysinu í febrúar í fyrra og hefur af þeim völdum verið fjarverandi frá keppni í golfi síðan. Tiger átti þó fínasta hring og lék á 71 höggi, einu höggi undir pari vallarins. Hann situr í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. A strong start for the five-time champion. #themasters pic.twitter.com/4brY0k0O5x— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Þá eru stór nöfn á listanum sem áttu kannski ekki sinn besta dag. Justin Rose, Bryson DeChambeau, Louis Oosthuizen og Justin Thomas léku allir á 76 höggum í dag, eða á fjórum höggum yfir pari, og eru því jafnir þremur öðrum kylfingum í 70. sæti. Golf Masters-mótið Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Á eftir Im er Cameron Smith í öðru sæti á fjórum höggum undir pari og jafnir í þriðja sæti eru þeir Danny Willett, Joaquin Niemann, Scottie Scheffler og Dustin Johnson. The new clubhouse leader. #themasters pic.twitter.com/5qs9F1ujNG— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Flest augu voru þó á endurkomu Tiger Woods sem snéri til baka eftir að hafa lent í bílslysi í fyrra. Tiger lenti í slysinu í febrúar í fyrra og hefur af þeim völdum verið fjarverandi frá keppni í golfi síðan. Tiger átti þó fínasta hring og lék á 71 höggi, einu höggi undir pari vallarins. Hann situr í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. A strong start for the five-time champion. #themasters pic.twitter.com/4brY0k0O5x— The Masters (@TheMasters) April 7, 2022 Þá eru stór nöfn á listanum sem áttu kannski ekki sinn besta dag. Justin Rose, Bryson DeChambeau, Louis Oosthuizen og Justin Thomas léku allir á 76 höggum í dag, eða á fjórum höggum yfir pari, og eru því jafnir þremur öðrum kylfingum í 70. sæti.
Golf Masters-mótið Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira