Serena íhugar endurkomu í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 09:30 Serena Williams hefur ekki keppt á Wimbledon-mótinu síðasta sumar. Getty Images Serena Williams hefur gefið í skyn að hún gæti keppt á Wimbledon-mótinu í tennis hefst þann 27. júní. Serena hefur ekki keppt síðan síðasta sumar. Hin fertuga Serena hefur ekki enn gefið út að hún hafi lagt spaðann á hilluna þó svo hún hafi ekki keppt síðan hún þurfti að hætta keppni vegna meiðsla á Wimbledon á síðasta ári. Nú hefur þessi magnaða íþróttakona gefið til kynna að hún gæti snúið aftur á sama stað og ferillinn virtist vera á enda. Serena hefur alls sigrað 23 meistaramót á sínum ferli og vantar aðeins einn sigur til að jafna met Margaret Court en engin/n hefur unnið fleiri meistaramót í tennis. Hún þurfti að hætta leik á Wimbledon síðasta sumar og missti í kjölfarið af Opna bandaríska meistaramótinu. Þá ákvað hún að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó og hún taldi sig ekki í nægilega góðu formi til að keppa á Opna ástralska í upphafi árs. Hún ræddi nýverið við Aaron Rodgers, hinn 38 ára gamla leikstjórnanda Green Bay Packers í NFL-deildinni, og sagði hann Serenu að taka slaginn. „Við vorum að ræða endurkomuna mína. Hann gaf mér mikið sjálfstraust og sagði mér að ég ætti að gera mig klára fyrir Wimbledon.“ The GOAT Aaron Rodgers on Serena s IG pic.twitter.com/kWvDWOyh4o— Matt Schneidman (@mattschneidman) April 7, 2022 Williams hefur ekki unnið stórmót í tennis síðan 2017. Síðan þá hefur hún tapað í úrslitum Opna bandaríska 2018 og Wimbledon ári síðar. Hver veit nema hún komist alla leið í úrslit Wimbledon-mótsins í ár og jafni loks met Court. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Hin fertuga Serena hefur ekki enn gefið út að hún hafi lagt spaðann á hilluna þó svo hún hafi ekki keppt síðan hún þurfti að hætta keppni vegna meiðsla á Wimbledon á síðasta ári. Nú hefur þessi magnaða íþróttakona gefið til kynna að hún gæti snúið aftur á sama stað og ferillinn virtist vera á enda. Serena hefur alls sigrað 23 meistaramót á sínum ferli og vantar aðeins einn sigur til að jafna met Margaret Court en engin/n hefur unnið fleiri meistaramót í tennis. Hún þurfti að hætta leik á Wimbledon síðasta sumar og missti í kjölfarið af Opna bandaríska meistaramótinu. Þá ákvað hún að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó og hún taldi sig ekki í nægilega góðu formi til að keppa á Opna ástralska í upphafi árs. Hún ræddi nýverið við Aaron Rodgers, hinn 38 ára gamla leikstjórnanda Green Bay Packers í NFL-deildinni, og sagði hann Serenu að taka slaginn. „Við vorum að ræða endurkomuna mína. Hann gaf mér mikið sjálfstraust og sagði mér að ég ætti að gera mig klára fyrir Wimbledon.“ The GOAT Aaron Rodgers on Serena s IG pic.twitter.com/kWvDWOyh4o— Matt Schneidman (@mattschneidman) April 7, 2022 Williams hefur ekki unnið stórmót í tennis síðan 2017. Síðan þá hefur hún tapað í úrslitum Opna bandaríska 2018 og Wimbledon ári síðar. Hver veit nema hún komist alla leið í úrslit Wimbledon-mótsins í ár og jafni loks met Court.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira