Twitter boðar komu „edit“ takkans Elísabet Hanna skrifar 7. apríl 2022 14:31 Elon Musk keypti nýlega 9.2% hlut í Twitter en eftir kaupin er hann stærsti utanaðkomandi eigandinn í Twitter. Getty/Pool Twitter samfélagið getur byrjað að bíða spennt því miðillinn gaf það út á þriðjudaginn að breytingar séu væntanlegar á næstu mánuðum sem gera það mögulegt að lagfæra mistök í færslum. „Algengasta breytingin sem notendur Twitter hafa beðið um undanfarin ár er breytingatakki,“ sagði Jay Sullivan hjá Twitter. Hann bætti því við að fólk vilji geta lagað mistök og stafsetningavillur og vinni í kringum þetta í dag með því að eyða tístum eða endurtísta. Hann sagði að fleiri breytingar væru einnig væntanlegar sem munu gera notendum kleyft að stjórna upplifun sinni á forritinu betur. now that everyone is asking yes, we ve been working on an edit feature since last year!no, we didn t get the idea from a poll we're kicking off testing within @TwitterBlue Labs in the coming months to learn what works, what doesn t, and what s possible.— Twitter Comms (@TwitterComms) April 5, 2022 Elon Musk stærsti utanaðkomandi eigandinn Stuttu fyrir tilkynninguna keypti Elon Musk 9,2 prósent í fyrirtækinu en kaupin voru metin á 2,9 milljarða Bandaríkjadali eða sem nemur um 375 milljörðum íslenskra króna. Á þriðjudaginn stóð hann fyrir könnun á Twitter þar sem hann spurði hvort notendur vildu breytingatakka. Þrír af hverjum fjórum svöruðu játandi. Twitter tók það þó fram að hugmyndin væri ekki komin út frá skoðanakönnun heldur hafi verið í þróun frá því í fyrra. Do you want an edit button?— Elon Musk (@elonmusk) April 5, 2022 Musk er ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla hefur þó gefið það til kynna á sínum miðli að hann standi að baki breytinganna sem séu væntanlegar. Hann er stærsti hluthafinn í Twitter eftir kaupin. pic.twitter.com/wcW6Z1MNNd— Elon Musk (@elonmusk) April 7, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30 Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25 Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59 Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Lífið Fleiri fréttir Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Sjá meira
„Algengasta breytingin sem notendur Twitter hafa beðið um undanfarin ár er breytingatakki,“ sagði Jay Sullivan hjá Twitter. Hann bætti því við að fólk vilji geta lagað mistök og stafsetningavillur og vinni í kringum þetta í dag með því að eyða tístum eða endurtísta. Hann sagði að fleiri breytingar væru einnig væntanlegar sem munu gera notendum kleyft að stjórna upplifun sinni á forritinu betur. now that everyone is asking yes, we ve been working on an edit feature since last year!no, we didn t get the idea from a poll we're kicking off testing within @TwitterBlue Labs in the coming months to learn what works, what doesn t, and what s possible.— Twitter Comms (@TwitterComms) April 5, 2022 Elon Musk stærsti utanaðkomandi eigandinn Stuttu fyrir tilkynninguna keypti Elon Musk 9,2 prósent í fyrirtækinu en kaupin voru metin á 2,9 milljarða Bandaríkjadali eða sem nemur um 375 milljörðum íslenskra króna. Á þriðjudaginn stóð hann fyrir könnun á Twitter þar sem hann spurði hvort notendur vildu breytingatakka. Þrír af hverjum fjórum svöruðu játandi. Twitter tók það þó fram að hugmyndin væri ekki komin út frá skoðanakönnun heldur hafi verið í þróun frá því í fyrra. Do you want an edit button?— Elon Musk (@elonmusk) April 5, 2022 Musk er ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla hefur þó gefið það til kynna á sínum miðli að hann standi að baki breytinganna sem séu væntanlegar. Hann er stærsti hluthafinn í Twitter eftir kaupin. pic.twitter.com/wcW6Z1MNNd— Elon Musk (@elonmusk) April 7, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30 Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25 Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59 Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Lífið Fleiri fréttir Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Sjá meira
Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30
Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25
Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59