Þjóðminjavörður skipaður skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2022 11:21 Margrét Hallgrímsdóttir hefur gegnt stöðu þjóðminjavarðar frá árinu 2000. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Margrét hefur gegnt stöðu þjóðminjavarðar frá árinu 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef forsætisráðuneytisins. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru alls 23. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka á meðan á ráðningarferlinu stóð. „Þriggja manna hæfnisnefnd mat fimm umsækjendur mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Eftir heildarmat á gögnum málsins og viðtöl við þá umsækjendur sem metnir voru mjög vel hæfir ákvað ráðherra að skipa Margréti Hallgrímsdóttur. Margrét tekur við embættinu 1. maí nk. og mun ráðuneytisstjóri gegna skyldum skrifstofustjóra til þess tíma. Margrét Hallgrímsdóttir er með fil.kand. gráðu í fornleifafræði og latínu frá Stokkhólmsháskóla, cand.mag. gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Margrét hefur gegnt embætti þjóðminjavarðar frá árinu 2000 að frátöldu tímabilinu 2014-2015 þegar hún var settur skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Áður gegndi hún embætti borgarminjavarðar. Skrifstofa innri þjónustu tók til starfa 1. apríl sl. þegar nýtt skipurit forsætisráðuneytisins tók gildi. Helstu verkefni skrifstofunnar eru rekstur og fjármál ráðuneytisins, fjárlagagerð, stoðþjónusta við aðrar skrifstofur, eigna- og gæðamál og umsjón málaskrár og skjalasafns. Þá leiðir skrifstofan umbætur og þróun í innri starfsemi ráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fornminjar Stjórnsýsla Deilur um skipun þjóðminjavarðar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef forsætisráðuneytisins. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru alls 23. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka á meðan á ráðningarferlinu stóð. „Þriggja manna hæfnisnefnd mat fimm umsækjendur mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Eftir heildarmat á gögnum málsins og viðtöl við þá umsækjendur sem metnir voru mjög vel hæfir ákvað ráðherra að skipa Margréti Hallgrímsdóttur. Margrét tekur við embættinu 1. maí nk. og mun ráðuneytisstjóri gegna skyldum skrifstofustjóra til þess tíma. Margrét Hallgrímsdóttir er með fil.kand. gráðu í fornleifafræði og latínu frá Stokkhólmsháskóla, cand.mag. gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla. Margrét hefur gegnt embætti þjóðminjavarðar frá árinu 2000 að frátöldu tímabilinu 2014-2015 þegar hún var settur skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Áður gegndi hún embætti borgarminjavarðar. Skrifstofa innri þjónustu tók til starfa 1. apríl sl. þegar nýtt skipurit forsætisráðuneytisins tók gildi. Helstu verkefni skrifstofunnar eru rekstur og fjármál ráðuneytisins, fjárlagagerð, stoðþjónusta við aðrar skrifstofur, eigna- og gæðamál og umsjón málaskrár og skjalasafns. Þá leiðir skrifstofan umbætur og þróun í innri starfsemi ráðuneytisins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fornminjar Stjórnsýsla Deilur um skipun þjóðminjavarðar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fleiri fréttir Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Sjá meira