Dæmdi hjá systur sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 11:01 Margrét Ýr og Þorleifur Árni Björnsbörn. stöð 2 sport Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Þeir Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson dæmdu leikinn í KA-heimilinu á laugardaginn. Sá síðarnefndi er eldri bróðir markvarðar HK, Margrétar Ýrar Björnsdóttur. „Þarna var hann að missa jólagjöfina,“ grínaðist Sigurlaug Rúnarsdóttir í Seinni bylgjunni þegar hún horfði á Þorleif dæma víti á HK-inga. Klippa: Seinni bylgjan - Dæmdi hjá systur sinni Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur, nýjum sérfræðingi Seinni bylgjunnar, finnst skrítið að þessi staða komi upp. „Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég er góð vinkona Guðrúnar Erlu [Bjarnadóttur] og pabbi hennar [Bjarni Viggósson] má ekki dæma leiki hjá henni sem er eðlilegt. Hvernig áttu að vera hlutlaus?“ sagði Brynhildur. „Þetta er eitthvað skrítið en kannski má þetta.“ Sigurlaug tók í sama streng og Brynhildur. „Ég ætla að vera sammála. Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég hafði ekki hugmynd um að þau væru systkini. Maður hefur séð að pabbi hennar Guðrúnar Erlu dæmir ekki hjá henni sem er eðlilegt,“ sagði Sigurlaug. Hún ítrekaði samt að ekkert hefði verið yfir dómgæslunni í leiknum á laugardaginn að kvarta. KA/Þór vann HK, 26-23, í umræddum leik. Akureyringar eru í 3. sæti Olís-deildarinnar en HK-ingar í því sjöunda. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna KA HK Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Sjá meira
Þeir Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson dæmdu leikinn í KA-heimilinu á laugardaginn. Sá síðarnefndi er eldri bróðir markvarðar HK, Margrétar Ýrar Björnsdóttur. „Þarna var hann að missa jólagjöfina,“ grínaðist Sigurlaug Rúnarsdóttir í Seinni bylgjunni þegar hún horfði á Þorleif dæma víti á HK-inga. Klippa: Seinni bylgjan - Dæmdi hjá systur sinni Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur, nýjum sérfræðingi Seinni bylgjunnar, finnst skrítið að þessi staða komi upp. „Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég er góð vinkona Guðrúnar Erlu [Bjarnadóttur] og pabbi hennar [Bjarni Viggósson] má ekki dæma leiki hjá henni sem er eðlilegt. Hvernig áttu að vera hlutlaus?“ sagði Brynhildur. „Þetta er eitthvað skrítið en kannski má þetta.“ Sigurlaug tók í sama streng og Brynhildur. „Ég ætla að vera sammála. Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég hafði ekki hugmynd um að þau væru systkini. Maður hefur séð að pabbi hennar Guðrúnar Erlu dæmir ekki hjá henni sem er eðlilegt,“ sagði Sigurlaug. Hún ítrekaði samt að ekkert hefði verið yfir dómgæslunni í leiknum á laugardaginn að kvarta. KA/Þór vann HK, 26-23, í umræddum leik. Akureyringar eru í 3. sæti Olís-deildarinnar en HK-ingar í því sjöunda. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna KA HK Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41 Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Sjá meira
Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30
Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41