Hin átján ára gamla Mal búin að taka tvö CrossFit met af Anníe okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 09:30 Mal O’Brien var kosin nýliði ársins á síðustu heimsleikum. Instagram/@CrossFit Games Bandaríska CrossFit konan Mal O’Brien skrifaði söguna í síðasta mánuði þegar hún varð sú yngsta til að vinna CrossFit Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna. O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
O’Brien er aðeins átján ára gömul og sló með þessu metið sem íslenska CrossFit-konan Anníe Mist Þórisdóttir setti árið 2011. Anníe Mist var 21 árs gömul þegar hún vann The Open fyrir ellefu árum síðan og þar til í ár hafði engin yngri CrossFit kona náð að vinna opna hlutann. Anníe er auðvitað enn að og náði besta árangrinum af íslensku stelpunum í The Open í ár með því að ná átjánda sætinu. O’Brien var samt ekki að taka met af Anníe í fyrsta sinn því það gerði hún einnig á heimsleikunum síðasta haust. O’Brien var þá sú yngsta til að vinna grein á sjálfum heimsleikunum þá aðeins sautján ára gömul. Anníe hafði verið nítján ára þegar hún vann sína fyrstu grein sem var á heimsleikunum árið 2009. Mal stóð sig stórkostlega í The Open og vann meðal annars tvær af þremur vikunum. Það er aðeins í áttunda skiptið sem sama konan vinnur tvær vikur í The Open. Með því að enda að meðaltali í 1,333 sæti þá náði hún besta meðalsæti í sögu The Open en gamla metið var í eigu Samönthu Briggs sem endaði í 3,2 sæti árið 2013. Árangur Mal O’Brien er mjög athyglisverður því hún var kosin besti nýliðinn á síðustu heimsleikum en gerði svona vel að byggja ofan á þann frábæra árangur og gera betur en allir í opna hlutanum í ár. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira