Von á skínandi veðri í flestum landshlutum Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 07:09 Nú er dægursveiflan í hitastiginu orðin býsna áberandi. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir að það ætti að verða skínandi veður í flestum landshlutum og ætti sólin að njóta sín stóran hluta dagsins. Á vef Veðurstofunnar segir að það sé einna helst að austast á landinu verði stöku él á stangli sem gætu hindrað fólk að njóta sólargeislana. Hiti verður á bilinu eitt til sjö stig á sunnanverðu landinu að deginum, en um og undir frostmarki annars staðar. Næturfrost um mest allt land. „Á morgun, miðvikudag verður áfram bjart veður en líklega verður háskýjabreiða yfir landinu en sólin mun nú býsna víða ná í gegnum hana, þótt ekki verði alveg jafn bjart og í dag. Nú er dægursveiflan í hitastiginu orðin býsna áberandi og á bjartum dögum eins og í dag er alls ekki útilokað að við sjáum 6 til 8 stiga sveiflu milli dags og nætur og gæti jafnvel sveifalst um 10 stig á stöku stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 16.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, en suðaustan 5-10 m/s syðst. Bjart með köflum og hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað og sums staðar smá skúrir eða él. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum. Á föstudag: Hæg suðlæg átt og dálítil rigning eða slydda með köflum, en þurrt að mestu NA-lands. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á laugardag: Norðaustanátt með éljum fyrir norðan og kólnar í veðri um land allt, síst S-lands. Á sunnudag: Breytileg átt, fremur svalt, en yfirleitt þurrt. Á mánudag: Útlit fyrir austanátt með úrkomu í flestum landshlutum. Frostlaust SV-til, en annars um og undir frostmarki. Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það sé einna helst að austast á landinu verði stöku él á stangli sem gætu hindrað fólk að njóta sólargeislana. Hiti verður á bilinu eitt til sjö stig á sunnanverðu landinu að deginum, en um og undir frostmarki annars staðar. Næturfrost um mest allt land. „Á morgun, miðvikudag verður áfram bjart veður en líklega verður háskýjabreiða yfir landinu en sólin mun nú býsna víða ná í gegnum hana, þótt ekki verði alveg jafn bjart og í dag. Nú er dægursveiflan í hitastiginu orðin býsna áberandi og á bjartum dögum eins og í dag er alls ekki útilokað að við sjáum 6 til 8 stiga sveiflu milli dags og nætur og gæti jafnvel sveifalst um 10 stig á stöku stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 16.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, en suðaustan 5-10 m/s syðst. Bjart með köflum og hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til. Á fimmtudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað og sums staðar smá skúrir eða él. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum. Á föstudag: Hæg suðlæg átt og dálítil rigning eða slydda með köflum, en þurrt að mestu NA-lands. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á laugardag: Norðaustanátt með éljum fyrir norðan og kólnar í veðri um land allt, síst S-lands. Á sunnudag: Breytileg átt, fremur svalt, en yfirleitt þurrt. Á mánudag: Útlit fyrir austanátt með úrkomu í flestum landshlutum. Frostlaust SV-til, en annars um og undir frostmarki.
Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira