Framboðslisti flokksins í Grindavík var samþykktur einróma á fundi Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Grindavík í gærkvöldi.
Lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar má sjá í heild sinni hér að neðan.
- sæti Hjálmar Hallgrímsson
- sæti Birgitta H. Ramsey Káradóttir
- sæti Irmy Rós Þorsteinsdóttir
- sæti Eva Lind Matthíasdóttir
- sæti Sæmundur Halldórsson
- sæti Ólöf Rún Óladóttir
- sæti Ómar Davíð Ólafsson
- sæti Viktor Bergman Brynjarsson
- sæti Erla Ösk Pétursdóttir
- sæti Valgerður Söring Valmundsdóttir
- sæti Garðar Alfreðsson
- sæti Sigurður Guðjón Gíslason
- sæti Theresa Birta Björnsdóttir
- sæti Guðmundur Pálsson