Almar efstur á lista hjá Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 19:37 Almar Guðmundsson er efstur á lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir tilkynnti í vikunni að hún myndi ekki þiggja annað sæti listans eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Almari í prófkjöri flokksins. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Almar Guðmundsson leiðir listann en hann sigraði í prófkjöri flokksins fyrr í mánuðinum. Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32