Ekki rétt að Ásbjörn sé sá markahæsti frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 12:31 Ásbirni Friðrikssyni vantar enn 489 mörk að ná markameti Valdimars Grímssonar sem skorað yfir 1900 mörk í efstu deild á sínum ferli. Samsett/Vilhelm Í gær tilkynntu FH-ingar að Ásbjörn Friðriksson sé orðinn markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi en þegar tölfræðin var skoðuð betur kom í ljós að FH-ingurinn öflugi á enn nokkuð langt í land með að taka metið. Valdimar Grímsson er langmarkahæsti leikmaður efstu deildar karla í handbolta og hefur verið það í meira en þrjá áratugi. Hann var sá fyrsti til að skora þúsund mörk í efstu deild vorið 1993 og endaði á því að skora 1.903 deildarmörk í efstu deild. Hér er aðeins verið að tala um mörk í deildarleikjum og mörk í úrslitakeppni eru talin sér og eru því ekki með í þessum tölum. Ásbjörn vantar því enn 489 mörk til að taka metið af Valdimari. Það eru líka fjórir aðrir leikmenn sem hafa skorað fleiri mörk en Ásbjörn í efstu deild. Uppfært: Það vantaði Halldór Ingólfsson á listann en það hefur nú verið lagfært. Bjarki Sigurðsson, fyrrum leikmaður Víkinga og Aftureldingar, er 346 mörkum á undan honum en það er styttra í það að Ásbjörn komist upp fyrir þá Sturlu Ásgeirsson og Sigurð Val Sveinsson. Sturla er 78 mörkum á undan honum og Ásbjörn vantar 47 mörk í að ná Sigurði Val Sveinssyni. Halldór Ingólfsson er aftur á móti í þriðja sæti listans á eftir þeim Valdimar og Bjarka en hann skoraði 1.648 mörk í efstu deild fyrir Gróttu og Hauka. Þeir leikmenn sem eru enn að spila og eru farnir að nálgast efstu menn eru þeir Einar Rafn Eiðsson hjá KA sem er kominn með 1.297 mörk og svo Björgvin Þór Hólmgeirsson hjá Stjörnunni sem er kominn með 1.292 mörk. Valdimar Grímsson skoraði langstærsta hluta marka sinna fyrir Val en hann lék einnig með KA, Selfossi, Stjörnunni og HK í efstu deild. Ásbjörn Friðriksson er á sínu sextánda tímabili í efstu deild og hefur skorað deildarmörkin sín 1.414 í 306 leikjum sem gera 4,6 mörk í leik. Ásbjörn lék fyrst með KA, þá með Akureyri og hefur spilað með FH frá árinu 2008 fyrir utan eitt tímabil í atvinnumennsku. Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk Olís-deild karla FH Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Valdimar Grímsson er langmarkahæsti leikmaður efstu deildar karla í handbolta og hefur verið það í meira en þrjá áratugi. Hann var sá fyrsti til að skora þúsund mörk í efstu deild vorið 1993 og endaði á því að skora 1.903 deildarmörk í efstu deild. Hér er aðeins verið að tala um mörk í deildarleikjum og mörk í úrslitakeppni eru talin sér og eru því ekki með í þessum tölum. Ásbjörn vantar því enn 489 mörk til að taka metið af Valdimari. Það eru líka fjórir aðrir leikmenn sem hafa skorað fleiri mörk en Ásbjörn í efstu deild. Uppfært: Það vantaði Halldór Ingólfsson á listann en það hefur nú verið lagfært. Bjarki Sigurðsson, fyrrum leikmaður Víkinga og Aftureldingar, er 346 mörkum á undan honum en það er styttra í það að Ásbjörn komist upp fyrir þá Sturlu Ásgeirsson og Sigurð Val Sveinsson. Sturla er 78 mörkum á undan honum og Ásbjörn vantar 47 mörk í að ná Sigurði Val Sveinssyni. Halldór Ingólfsson er aftur á móti í þriðja sæti listans á eftir þeim Valdimar og Bjarka en hann skoraði 1.648 mörk í efstu deild fyrir Gróttu og Hauka. Þeir leikmenn sem eru enn að spila og eru farnir að nálgast efstu menn eru þeir Einar Rafn Eiðsson hjá KA sem er kominn með 1.297 mörk og svo Björgvin Þór Hólmgeirsson hjá Stjörnunni sem er kominn með 1.292 mörk. Valdimar Grímsson skoraði langstærsta hluta marka sinna fyrir Val en hann lék einnig með KA, Selfossi, Stjörnunni og HK í efstu deild. Ásbjörn Friðriksson er á sínu sextánda tímabili í efstu deild og hefur skorað deildarmörkin sín 1.414 í 306 leikjum sem gera 4,6 mörk í leik. Ásbjörn lék fyrst með KA, þá með Akureyri og hefur spilað með FH frá árinu 2008 fyrir utan eitt tímabil í atvinnumennsku. Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk
Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk
Olís-deild karla FH Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira