Íslendingum beri skylda til að standa vörð um óbyggðirnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2022 19:00 Steve Carver hjá Leeds-háskóla leiddi kortlagninguna. Vísir/Egill Jarðfræðingur telur að nákvæmasta kortlagning íslenskra óbyggða til þessa, sem kynnt var í dag, muni nýtast vel við friðlýsingar framtíðarinnar. Breskur stjórnandi kortlagningarinnar segir að Íslendingum beri skylda til þess að vernda svæðin. Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“ Vísindi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“
Vísindi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira