Íslendingum beri skylda til að standa vörð um óbyggðirnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2022 19:00 Steve Carver hjá Leeds-háskóla leiddi kortlagninguna. Vísir/Egill Jarðfræðingur telur að nákvæmasta kortlagning íslenskra óbyggða til þessa, sem kynnt var í dag, muni nýtast vel við friðlýsingar framtíðarinnar. Breskur stjórnandi kortlagningarinnar segir að Íslendingum beri skylda til þess að vernda svæðin. Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“ Vísindi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sérfræðingar Leeds háskóla önnuðust kortlagninguna í samvinnu við fern íslensk náttúruverndarsamtök og skýrsla þess efnis var kynnt í Þjóðminjasafninu í dag. Aldrei hefur svæðið verið kortlagt af svo vísindalegri nákvæmni. Og hér fyrir ofan sést ein afurðin; kort af skilgreindum óbyggðum víðernum. Þetta eru til dæmis Tröllaskagi, Vatnajökull og Fjallabak. Svæðin eru alls sautján, fjórtán innan miðhálendisins og telja alls 28.470 ferkílómetra. En hvernig er hægt að nota þessa kortlagningu? „Það er hægt að afmarka villtustu svæði hálendisins og það eru þá svæði sem gætu fallið undir friðlýsingarskilmála sem gætu fallið undir óbyggð víðerni,“ segir Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur sem vann að kortlagningunni. „Ef þau eru ekki kortlögð og reynt að greina hver villtustu svæðin eru, þessi óbyggðu víðerni, þá höfum við enga leið til þess að vernda þau.“ Snæbjörn Guðmundsson, jarðfræðingur.Vísir/Egill Steve Carver, stjórnandi verkefnisins, bendir á að það að standa vörð um og viðhalda óbyggðum víðernum sé efst á lista markmiða Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Og 43 prósent villtustu óbyggða Evrópu sé á Íslandi. „Ísland hefur hagsmuni af því að vernda þessi svæði vegna þess að þau eru mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn,“ segir Steve. „Mér finnst þið bera ábyrgð gagnvart heimsbyggðinni að standa vörð um þessi svæði, fyrir náttúruna.“
Vísindi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira