Theodóra leiðir lista Viðreisnar í Kópavogi Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2022 09:48 Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Aðsend Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, mun leiða lista Viðreisnar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu segir að Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi skipi annað sæti listans og Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari það þriðja. „Viðreisn hefur skýra framtíðarsýn um uppbyggingu skilvirkrar og stafrænnar þjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar, sér fjölmörg tækifæri til að treysta fjárhag bæjarins, efla enn frekar skólaþróun og lýðheilsu og vill að börn fái hollan og góðan mat í skólanum sínum án endurgjalds. Sóknarfæri næstu fjögurra ára við að gera Kópavog að vistvænu og heilsueflandi bæjarfélagi eru gríðarleg. Viðamikil skipulagsmál munu einkenna kjörtímabilið og verður að vanda til verka, bæði hvað varðar þéttingu byggðar og uppbyggingu nýrra hverfa til að tryggja að til verði sjálfbærir hverfiskjarnar þar sem hlúð er að vellíðan íbúa og blómstrandi þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Theodóru að hún vilji gjarnan leiða þau verkefni sem framundan séu því reynsla hennar og þekking, meðal annars af því að koma á samtali og samráði við íbúa hafi reynst vel, ekki síst til að tryggja sátt og samvinnu. „Öll stór mál varða ákvarðanir um hagsmuni og nærumhverfi fólks og kjörnir fulltrúar geti eingöngu öðlast skilning á þeim hagsmunum með því að hlusta. Þess vegna ætti íbúasamráð alltaf að vera fyrsta skrefið í allri ákvarðanatöku,“ segir Theodóra. Listi Viðreisnar í Kópavogi er eftirfarandi: Theodóra S Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari Kristján Ingi Gunnarsson markaðssérfræðingur María Ellen Steingrimsdottir lögfræðingur Leó Petursson, vallarstjóri/handboltamaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Soumia I Georgsdóttir atvinnurekandi Elvar Helgason viðskiptafræðingur Telma Huld Ragnarsdóttir læknir Ásgeir Þór Jónsson kokkur Auður C Sigrúnardóttir, MA klínísk sálfræði/jógakennari Andri Már Eggertsson, starfsmaður leikskóla/íþróttafréttamaður Sóley Eiríksdóttir sagnfræðingur Arnar Þórðarson pípulagnaingarmaður Sylvía Rós Arnarsdóttir nemi Bergþór Skúlason tölvunarfræðingur Þóra S. Þorgeirsdóttir skrifstofufullrúi Tryggvi Magnús Þórðarson verkfræðingur Anna Þorbjörg Toher, BA List- og ferðamálafræði Sigvaldi Einarsson, fyrsti formaður Viðreisnar í Kópavogi Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Fleiri fréttir Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Sjá meira
Í tilkynningu segir að Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi skipi annað sæti listans og Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari það þriðja. „Viðreisn hefur skýra framtíðarsýn um uppbyggingu skilvirkrar og stafrænnar þjónustu fyrir íbúa Kópavogsbæjar, sér fjölmörg tækifæri til að treysta fjárhag bæjarins, efla enn frekar skólaþróun og lýðheilsu og vill að börn fái hollan og góðan mat í skólanum sínum án endurgjalds. Sóknarfæri næstu fjögurra ára við að gera Kópavog að vistvænu og heilsueflandi bæjarfélagi eru gríðarleg. Viðamikil skipulagsmál munu einkenna kjörtímabilið og verður að vanda til verka, bæði hvað varðar þéttingu byggðar og uppbyggingu nýrra hverfa til að tryggja að til verði sjálfbærir hverfiskjarnar þar sem hlúð er að vellíðan íbúa og blómstrandi þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Theodóru að hún vilji gjarnan leiða þau verkefni sem framundan séu því reynsla hennar og þekking, meðal annars af því að koma á samtali og samráði við íbúa hafi reynst vel, ekki síst til að tryggja sátt og samvinnu. „Öll stór mál varða ákvarðanir um hagsmuni og nærumhverfi fólks og kjörnir fulltrúar geti eingöngu öðlast skilning á þeim hagsmunum með því að hlusta. Þess vegna ætti íbúasamráð alltaf að vera fyrsta skrefið í allri ákvarðanatöku,“ segir Theodóra. Listi Viðreisnar í Kópavogi er eftirfarandi: Theodóra S Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi Einar Örn Þorvarðarson bæjarfulltrúi Jóhanna Pálsdóttir grunnskólakennari Kristján Ingi Gunnarsson markaðssérfræðingur María Ellen Steingrimsdottir lögfræðingur Leó Petursson, vallarstjóri/handboltamaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Soumia I Georgsdóttir atvinnurekandi Elvar Helgason viðskiptafræðingur Telma Huld Ragnarsdóttir læknir Ásgeir Þór Jónsson kokkur Auður C Sigrúnardóttir, MA klínísk sálfræði/jógakennari Andri Már Eggertsson, starfsmaður leikskóla/íþróttafréttamaður Sóley Eiríksdóttir sagnfræðingur Arnar Þórðarson pípulagnaingarmaður Sylvía Rós Arnarsdóttir nemi Bergþór Skúlason tölvunarfræðingur Þóra S. Þorgeirsdóttir skrifstofufullrúi Tryggvi Magnús Þórðarson verkfræðingur Anna Þorbjörg Toher, BA List- og ferðamálafræði Sigvaldi Einarsson, fyrsti formaður Viðreisnar í Kópavogi
Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Fleiri fréttir Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent