Jókerinn með skeifu eftir að hafa lent í Boston-vörninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 08:01 Nikola Jokic átti erfitt uppdráttar gegn Boston Celtics. afp/David Zalubowski Gott gengi Boston Celtics í NBA-deildinni hélt áfram í nótt þegar liðið vann Denver Nuggets á útivelli, 104-124. Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira