Vilja trenda sjálfsvinnu og hugleiðslu Helgi Ómarsson skrifar 17. mars 2022 16:08 Dagný Berglind og Eva Dögg eru á bakvið Rvk Ritual Aðsend Dagný Berglind Gísladóttir og Eva Dögg Rúnarsdóttir hafa verið áberandi innan vellíðunargeirans en þær hafa hannað netnámskeið fyrir konur og karla á öllum aldri sem veitir fólki innblástur til þess að setja sig í fyrsta sæti og huga að andlegri og líkamlegri vellíðan. Hugmynd þeirra er að gera sjálfsvinnu að sjálfsögðum hluta af lífinu. „Í heimsfaraldrinum varð alls kyns kennsla á netinu vinsælli og margir urðu opnari fyrir því að gera uppbyggilega heima í stofu og ég held að fólk muni halda því áfram,“ segir Eva Dögg Rúnarsdóttir annar stofnandi Rvk Ritual sem hefur haldið fjögurra vikna netnámskeiðið Self Mastery í rúm tvö ár. „Við þekkjum ástandið sem fylgir því setja sjálfan sig neðarlega á forgangslistann í amstri lífsins og við viljum efla konur að setja sig í forgang og hafa þannig meira að gefa,“ segir Eva. Hugmyndin að námskeiðinu varð til í heimsfaraldrinum. „Að vera með einhvers konar daglega iðkun eins og hugleiðslu, öndun eða mjúka hreyfingu sem er bara fyrir þig er svo valdeflandi,“ segir Dagný Berglind Gísladóttir hugleiðslukennari. Námskeiðið segja þær vera fyrir huga, sál og líkama og sameina konur víða að úr heiminum þar sem það er bæði á netinu og á ensku. „Þú þarft heldur ekki að sleppa því að vera skvísa til þess að hugleiða eða hætta í vinnunni og verða reikiheilari þó að þú byrjir í sjálfsvinnu,” segir Dagný Berglind hugleiðslukennari. „Þessi öflugu, einföldu tól eins og hugleiðsla og djúpöndun eru fyrir alla og hafa svo róttæk áhrif á vellíðan og orku,” bætir hún við. Netnámskeið sem kennir hugleiðslu Á netnámskeiðinu, sem hefst á föstudaginn, eru sameinaðir ýmsir þættir heilsu sem gefa nemendum tækifæri til að líta inn á við og endurræsa sig. Auk hugleiðslu og öndunar er kennd jóga heimspeki, markmiðasetning, mataræði skoðað sem og daglegar venjur. „Við nálgumst heilsu á heildrænan hátt og viljum vinna fyrst og fremst með að koma konum úr stanslausu streituástandi, því þá verður allt auðveldara, skemmtilegra og lífið meira djúsí.” segir Eva. Dagný og Eva segja að markmiðið sé að hjálpa fólki að minnka stress og bæta heilsu og vellíðan með ýmsum leiðum og gera það aðlaðandi. En hver er hugmyndin á bakvið Rvk ritual? „Við stofnuðum fyrirtækið Rvk Ritual því okkur fannst vanta vettvang þar sem heilsa og hugleiðsla væru sett í fallegan búning og sett fram á nútímalegan hátt. Markmið okkar er að hjálpa fólki að minnka stress og bæta heilsu og vellíðan með ýmsum leiðum og gera það aðlaðandi. Við byrjuðum einungis á netinu en síðan þá hefur þetta vaxið og nú erum við einnig komnar með vörulínu af jurtabætiefnum og snyrtivörum og höldum úti litlu stúdíói í Reykjavík.” segir Eva að lokum. Heilsa Tengdar fréttir Eva Dögg tilkynnti óléttuna með fallegu myndbandi Jógagyðjan og hönnuðurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðu sinni. 16. nóvember 2021 13:30 Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Sjá meira
„Í heimsfaraldrinum varð alls kyns kennsla á netinu vinsælli og margir urðu opnari fyrir því að gera uppbyggilega heima í stofu og ég held að fólk muni halda því áfram,“ segir Eva Dögg Rúnarsdóttir annar stofnandi Rvk Ritual sem hefur haldið fjögurra vikna netnámskeiðið Self Mastery í rúm tvö ár. „Við þekkjum ástandið sem fylgir því setja sjálfan sig neðarlega á forgangslistann í amstri lífsins og við viljum efla konur að setja sig í forgang og hafa þannig meira að gefa,“ segir Eva. Hugmyndin að námskeiðinu varð til í heimsfaraldrinum. „Að vera með einhvers konar daglega iðkun eins og hugleiðslu, öndun eða mjúka hreyfingu sem er bara fyrir þig er svo valdeflandi,“ segir Dagný Berglind Gísladóttir hugleiðslukennari. Námskeiðið segja þær vera fyrir huga, sál og líkama og sameina konur víða að úr heiminum þar sem það er bæði á netinu og á ensku. „Þú þarft heldur ekki að sleppa því að vera skvísa til þess að hugleiða eða hætta í vinnunni og verða reikiheilari þó að þú byrjir í sjálfsvinnu,” segir Dagný Berglind hugleiðslukennari. „Þessi öflugu, einföldu tól eins og hugleiðsla og djúpöndun eru fyrir alla og hafa svo róttæk áhrif á vellíðan og orku,” bætir hún við. Netnámskeið sem kennir hugleiðslu Á netnámskeiðinu, sem hefst á föstudaginn, eru sameinaðir ýmsir þættir heilsu sem gefa nemendum tækifæri til að líta inn á við og endurræsa sig. Auk hugleiðslu og öndunar er kennd jóga heimspeki, markmiðasetning, mataræði skoðað sem og daglegar venjur. „Við nálgumst heilsu á heildrænan hátt og viljum vinna fyrst og fremst með að koma konum úr stanslausu streituástandi, því þá verður allt auðveldara, skemmtilegra og lífið meira djúsí.” segir Eva. Dagný og Eva segja að markmiðið sé að hjálpa fólki að minnka stress og bæta heilsu og vellíðan með ýmsum leiðum og gera það aðlaðandi. En hver er hugmyndin á bakvið Rvk ritual? „Við stofnuðum fyrirtækið Rvk Ritual því okkur fannst vanta vettvang þar sem heilsa og hugleiðsla væru sett í fallegan búning og sett fram á nútímalegan hátt. Markmið okkar er að hjálpa fólki að minnka stress og bæta heilsu og vellíðan með ýmsum leiðum og gera það aðlaðandi. Við byrjuðum einungis á netinu en síðan þá hefur þetta vaxið og nú erum við einnig komnar með vörulínu af jurtabætiefnum og snyrtivörum og höldum úti litlu stúdíói í Reykjavík.” segir Eva að lokum.
Heilsa Tengdar fréttir Eva Dögg tilkynnti óléttuna með fallegu myndbandi Jógagyðjan og hönnuðurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðu sinni. 16. nóvember 2021 13:30 Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00 Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Sjá meira
Eva Dögg tilkynnti óléttuna með fallegu myndbandi Jógagyðjan og hönnuðurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðu sinni. 16. nóvember 2021 13:30
Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05
Hjálpa konum að gera allt þetta daglega meira „djúsí“ „Við erum flest að vanrækja okkur og þess vegna er kulnun svona algeng sem og kvíði og streita. Ekki má svo gleyma skammdegisblúsnum sem við svo mörg finnum fyrir.“ Segir Dagný Berglind Gísladóttir í viðtali við Makamál. 15. október 2020 13:00
Rúmfræði: Heimagerð sleipiefni og losti í flösku Eva Dögg Rúnarsdóttir er fatahönnuður að mennt, jógakennari og að eigin sögn mikill heilsukuklari. Ilmir, jurtir, plöntur og kjarnaolíur eiga hug hennar allan og segist hún nota "aroma therapy“ mikið í sínu starfi þar sem hún framleiðir sín eigin krem, ilmi, sprey og fleiri blöndur. Makamál hittu Evu á fallegu heimili hennar í Vesturbænum og fengu að heyra meira um hvað hún er að bralla þessa dagana. 6. júlí 2019 12:30