Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 09:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United á þessu tímabili. Getty/Ash Donelon/ Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a> Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a>
Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann