Garðabæjarlistinn samþykkir framboðslista Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 17:20 Harpa Þorsteinsdóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Ingvar Arnarson. Garðabæjarlistinn Garðabæjarlistinn samþykkti einróma framboðslista til sveitarstjórnarkosninga á félagsfundi fyrr í dag. Listinn er sameiginlegt framboð Vinstri Grænna, Samfylkingarinnar, Pírata auk annarra óháðra einstaklinga. Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þorbjörg Þorvaldsdóttir leiðir listann og í tilkynningu frá Garðabæjarlistanum segir að mikill hugur hafi verið í fólki á fundinum. „Eins og við vitum öll sem hér erum þá er löngu kominn tími á alvörðu breytingar í Garðabæ. Við ætlum okkur að sigra þessar kosningar,“ sagði nýi oddvitinn í ræðu á fundinum. Garðabæjarlistinn hlaut 28,13% fylgi í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ árið 2018 og fékk þar með 3 menn inn í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn var stærstur með 62,01% atkvæða. Eftirfarandi prýða Garðabæjarlistann fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022: 1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir - Grunnskólakennari 2. Ingvar Arnarson - Bæjarfulltrúi og MPA-nemi 3. Harpa Þorsteinsdóttir - Bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur 4. Guðjón Pétur Lýðsson - Knattspyrnumaður og iðnaðarmaður 5. Ósk Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar og frumkvöðull 6. Baldur Ó. Svavarsson - Arkitekt 7. Greta Ósk Óskarsdóttir - Bókmenntafræðingur 8. Sigurður Þórðarson - Verkefnastjóri og starfsmaður landsliða KSÍ 9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir - Fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Álftaness 10. Finnur Jónsson - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 11. Theodóra Fanndal Torfadóttir - Lögfræðinemi 12. Gunnar H. Ársælsson - Stjórnmálafræðingur 13. Maru Aleman - Tekjustjóri Keahotels 14. Hrafn Magnússon - Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða 15. Kristín Helga Gunnarsdóttir - Rithöfundur 16. Björn Gabríel Björnsson - Nýstúdent frá FG 17. Hulda Gísladóttir - Viðskiptafræðingur 18. Hannes Ingi Geirsson - Íþróttakennari 19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir - Stuðningsfulltrúi 20. Guðmundur Andri Thorsson - Rithöfundur og fyrrv. Alþingismaður 21. Guðrún Elín Herbertsdóttir - Fyrrverandi bæjarfulltrúi 22. Gísli Rafn Ólafsson - Alþingismaður
Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira