Fyrir leikinn var baulað á flesta leikmenn liðsins að Mbappe undanskyldum þegar leikmenn PSG voru kynntir. Einnig var baulað á knattspyrnustjóran Maurico Pochettino.
Des applaudissements pour Mbappe, pas pour Neymar et Messi… #PSGFCGB pic.twitter.com/RDXKy63S5j
— Loïc Tanzi (@Tanziloic) March 13, 2022
Á meðan leiknum stóð var baulað á Messi og Neymar í hvert skipti sem þeir komu við boltann.
Loud boos and whistles are continuing from PSG home fans every time Lionel Messi or Neymar touch the ball at the Parc des Princes.#PSG #Ligue1 | #PSGFCGBpic.twitter.com/lqd8DJ0U2z
— Ronald Morgan (@ronaldmorgan_) March 13, 2022
Þegar þetta er skrifað er hálfleikur í leiknum og PSG er 1-0 yfir eftir mark frá Kylian Mbappe. Bordeaux er fyrir leikinn í neðsta sæti deildarinnar á meðan Paris Saint-Germain er í því efsta.