Söguleg kosning Ásdísar í Kópavogi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 13:52 Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í gær. Vísir Ásdís Kristjánsdóttir var kjörin oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi með afgerandi meirihluta. Aldrei í nútímasögu flokksins hefur nýliði hlotið aðra eins kosningu. Ásdís hlaut 1881 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. 2521 greiddi atvæði og gerir það því 74,6 prósent kosningu Ásdísar. Karen Elísabet Halldórsdóttir bauð sig einnig fram í fyrsta sætið, hún komst ekki á blað og því liggur ekki fyrir hversu mikla kosningu hún hlaut. Man ekki eftir annarri eins kosningu nýliða Friðjón Friðjónsson, varaþingmaður, er allra manna fróðastur um kosningasögu Sjálfstæðisflokksins og hann segir að sigur Ásdísar í gær sé einfaldlega stærsti kosningasigur í sögu flokksins. Aldrei áður hafi nýliði unnið svo afgerandi meirihluta atkvæða, en Ásdís hefur aldrei áður boðið sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Þá veki einnig athygli að mótframbjóðandi hennar er sitjandi bæjarfulltrúi í Kópavogi. Þeir einu sem fái yfir sjötíu prósent atkvæða í prófkjörum séu sitjandi oddvitar eða frambjóðendur sem fá einungis málamyndamótframboð. Friðjón man þó til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi fengið ríflega sjötíu prósent atkvæða í sínu fyrsta prófkjöri fyrir Alþingiskosningar. Þá hafi hún þó verið landsþekktur stjórnmálamaður og borgarstjóri Reykjavíkur. Friðjón slær þó þann varnagla að hann muni aðeins fjörutíu ár aftur í tímann. Ólga í aðdraganda prófkjörs Hörð barátta var um oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Kópavogi sem endaði þó með gríðarlega afgerandi sigri Ásdísar. Mótframbjóðandi hennar Karen Elísabet Halldórsdóttir var til að mynda kærð til Persónuverndar fyrir að dreifa persónuupplýsingum um einstakling sem starfað hefur innan flokkins í Kópavogi. Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Ásdís hlaut 1881 atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. 2521 greiddi atvæði og gerir það því 74,6 prósent kosningu Ásdísar. Karen Elísabet Halldórsdóttir bauð sig einnig fram í fyrsta sætið, hún komst ekki á blað og því liggur ekki fyrir hversu mikla kosningu hún hlaut. Man ekki eftir annarri eins kosningu nýliða Friðjón Friðjónsson, varaþingmaður, er allra manna fróðastur um kosningasögu Sjálfstæðisflokksins og hann segir að sigur Ásdísar í gær sé einfaldlega stærsti kosningasigur í sögu flokksins. Aldrei áður hafi nýliði unnið svo afgerandi meirihluta atkvæða, en Ásdís hefur aldrei áður boðið sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Þá veki einnig athygli að mótframbjóðandi hennar er sitjandi bæjarfulltrúi í Kópavogi. Þeir einu sem fái yfir sjötíu prósent atkvæða í prófkjörum séu sitjandi oddvitar eða frambjóðendur sem fá einungis málamyndamótframboð. Friðjón man þó til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi fengið ríflega sjötíu prósent atkvæða í sínu fyrsta prófkjöri fyrir Alþingiskosningar. Þá hafi hún þó verið landsþekktur stjórnmálamaður og borgarstjóri Reykjavíkur. Friðjón slær þó þann varnagla að hann muni aðeins fjörutíu ár aftur í tímann. Ólga í aðdraganda prófkjörs Hörð barátta var um oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Kópavogi sem endaði þó með gríðarlega afgerandi sigri Ásdísar. Mótframbjóðandi hennar Karen Elísabet Halldórsdóttir var til að mynda kærð til Persónuverndar fyrir að dreifa persónuupplýsingum um einstakling sem starfað hefur innan flokkins í Kópavogi.
Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira