Rússar hafi ráðist á almenna borgara á flótta Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 19:36 Yfir 2.000 manns hafa yfirgefið Kænugarð í dag. Getty/Furlong Úkraínska leyniþjónustan segir að Rússar hafi skotið á bílalest fulla af konum og börnum, sem voru á leið frá noðvesturhluta Kyiv í gær. Rússnesk yfirvöld hafa ekki viljað tjá sig um ásakanirnar. Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira
Talið er að sjö konur og börn séu látin eftir árás Rússa á bílalest þeirra nálægt þorpinu Peremoha. Þeir sem lifðu árásina af eiga að hafa verið neyddir til að snúa við. Reuters hefur ekki fengið staðfest frá óháðum aðila að árásin hafi átt sér stað og Rússar neita að tjá sig um málið. Miðillinn Kyiv Independent greindi frá árásinni á Twitter síðu sinni fyrr í dag. ⚡️Ukraine's defense ministry: Russian forces shoot at evacuating civilians, kill 7.The attack took place on March 11 as a column of women and children was leaving the village Peremoha in Kyiv Oblast, using the approved corridor. Seven people were killed, including a child.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) March 12, 2022 Rússar hafa áður neitað því að skotmörk þeirra séu almennir borgarar. Þá hafa þeir einnig sagst leyfa fólki að yfirgefa borgir en Úkraínumenn segja að Rússar hafi margoft brotið gegn áður samþykktum vopnahléum. Þessi árás sé einn eitt dæmið um það, enda flóttaleiðin fyrir fram ákveðin fyrir almenna borgara. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira