Gummi Ben og Benzema fóru á kostum þegar Real vann PSG: Sjáðu og heyrðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 12:01 Karim Benzema fagnar einu af þremur mörkum sínum fyrir Real Madrid í gær. Getty/John Berry Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 endurkomusigur á Paris Saint Germain á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Franski framherjinn Karim Benzema breytti örlögum beggja liða á sautján mínútna kafla þegar hann skoraði þrjú mörk og breytti stöðunni úr 0-1 í 3-1 með mörkum á 61., 76. og 78 mínútu. Guðmundur Benediktsson lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 2 og fór líka á kostum eins og Benzema sem Gummi kallaði réttilega Markavél Madrídinga. Það má sjá þessi þrjú mörk Frakkans þar á meðal hið umdeilda fyrsta mark þar sem PSG menn héldu því fram að Benzema hefði brotið á Gianluigi Donnarumma, markverði PSG. Hin tvö mörkin skoraði hann með aðeins tveggja mínútna millibili og það voru fleiri hissa en Gummi Ben þegar hann skoraði nánast strax eftir að PSG byrjaði aftur með boltann. Gummi Ben fór líka upp á háa C-ið eftir þriðja markið og þegar það gerist þá vitum við Íslendingar að það eru sögulegir atburðir að gerast inn á fótboltavellinum. Það má horfa og heyra þá báða í stuði í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Mörk Benzema í lýsingu Gumma Ben Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Franski framherjinn Karim Benzema breytti örlögum beggja liða á sautján mínútna kafla þegar hann skoraði þrjú mörk og breytti stöðunni úr 0-1 í 3-1 með mörkum á 61., 76. og 78 mínútu. Guðmundur Benediktsson lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 2 og fór líka á kostum eins og Benzema sem Gummi kallaði réttilega Markavél Madrídinga. Það má sjá þessi þrjú mörk Frakkans þar á meðal hið umdeilda fyrsta mark þar sem PSG menn héldu því fram að Benzema hefði brotið á Gianluigi Donnarumma, markverði PSG. Hin tvö mörkin skoraði hann með aðeins tveggja mínútna millibili og það voru fleiri hissa en Gummi Ben þegar hann skoraði nánast strax eftir að PSG byrjaði aftur með boltann. Gummi Ben fór líka upp á háa C-ið eftir þriðja markið og þegar það gerist þá vitum við Íslendingar að það eru sögulegir atburðir að gerast inn á fótboltavellinum. Það má horfa og heyra þá báða í stuði í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Mörk Benzema í lýsingu Gumma Ben
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira