Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. mars 2022 07:36 Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. AP Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48