Öfgar höfnuðu samstarfi við Róbert Wessman Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 19:06 Félagasamtökin Öfgar. Aðsend Félagasamtökin Öfgar neituðu beiðni Róberts Wessman um aðstoð við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Öfgar segja að Róbert sé ekki einstaklingur sem samræmist þeirra gildum. Þetta kemur fram í svari forsvarskvenna Öfga við fyrirspurn fréttastofu. Þar segja þær að talskona Róberts Wessman hafi haft samband við hópinn í byrjun janúar. Erindið var að fá Öfgar til að aðstoða við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Greiða átti fyrir aðstoðina. Öfgar segja að tilfinning þeirra frá upphafi hafi verið sú að eitthvað annað lægi að baki en brennandi áhugi fyrir málefnum þolenda en vilja ekki fullyrða um hvort nota ætti hópinn til að koma höggi á aðra. Ég er þolandi.Siðferðið mitt þráði samt ekki pening það mikið að ég væri tilbúin að gera samning við djöfullinn, jafnvel þó það væri góður málstaður.— Ólöf Tara (@OlofTara) March 5, 2022 Þá segja forsvarskonur Öfga að með einfaldri leit á netinu hafi þær séð að Róbert væri einstaklingur sem samræmdist ekki gildum Öfga. Þær segja að þeim hafi fundist þetta undarlegt á sínum tíma og að nú þegar auka púsl sé komið í spilið þá sé tímasetning beiðninnar um samstarf frekar grunsamleg. Róbert fjármagnaði vef Kristjóns Þetta auka púsl sem Öfgar eiga við er væntanlega fréttin sem birtist í gær þar sem Kristjón Kormákur Guðjónsson, ristjóri vefmiðilsins 24.is, viðurkenndi að hafa brotist inn á skrifstofur Mannlífs í janúar síðastliðnum. Hann viðurkenndi innbrotið í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í gærkvöldi. Þar sagði hann einnig að Róbert hefði tekið þátt í fjármögnun 24.is með framlagi upp á tugi milljóna króna. Kynferðisofbeldi MeToo Tengdar fréttir Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Þetta kemur fram í svari forsvarskvenna Öfga við fyrirspurn fréttastofu. Þar segja þær að talskona Róberts Wessman hafi haft samband við hópinn í byrjun janúar. Erindið var að fá Öfgar til að aðstoða við verkefni sem sneri að opnun nýs úrræðis fyrir þolendur ofbeldis. Greiða átti fyrir aðstoðina. Öfgar segja að tilfinning þeirra frá upphafi hafi verið sú að eitthvað annað lægi að baki en brennandi áhugi fyrir málefnum þolenda en vilja ekki fullyrða um hvort nota ætti hópinn til að koma höggi á aðra. Ég er þolandi.Siðferðið mitt þráði samt ekki pening það mikið að ég væri tilbúin að gera samning við djöfullinn, jafnvel þó það væri góður málstaður.— Ólöf Tara (@OlofTara) March 5, 2022 Þá segja forsvarskonur Öfga að með einfaldri leit á netinu hafi þær séð að Róbert væri einstaklingur sem samræmdist ekki gildum Öfga. Þær segja að þeim hafi fundist þetta undarlegt á sínum tíma og að nú þegar auka púsl sé komið í spilið þá sé tímasetning beiðninnar um samstarf frekar grunsamleg. Róbert fjármagnaði vef Kristjóns Þetta auka púsl sem Öfgar eiga við er væntanlega fréttin sem birtist í gær þar sem Kristjón Kormákur Guðjónsson, ristjóri vefmiðilsins 24.is, viðurkenndi að hafa brotist inn á skrifstofur Mannlífs í janúar síðastliðnum. Hann viðurkenndi innbrotið í hlaðvarpinu Mannlífið með Reyni Trausta sem birtist á vef Mannlífs í gærkvöldi. Þar sagði hann einnig að Róbert hefði tekið þátt í fjármögnun 24.is með framlagi upp á tugi milljóna króna.
Kynferðisofbeldi MeToo Tengdar fréttir Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Sjá meira
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51