Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 06:00 Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við í stórleik NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Chris Coduto/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla í dag og því ætti engum að leiðast í sófanum þennan sunnudaginn. Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira