Óvissa með umboð lækkar skuld Costco um fleiri milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2022 15:53 Bensínverðið hefur hækkað töluvert hér á landi síðan þessi mynd var tekin við verslun Costco á Íslandi í Kauptúni í Garðabæ. Vísir/Hanna Costco á Íslandi þarf að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 2,8 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem kveðin var upp í dag. Costco sleppur við að greiða vangoldin félagsgjöld til Samtaka atvinnulífsins (SA) þar sem ekki þótti ljóst að SA ætti aðild að málinu, þ.e. að SVÞ hefði umboð til að sækja málið fyrir hönd SA. SVÞ höfðaði mál gegn Costco til heimtu skuldar vegna vangoldinna árgjalda bæði SVÞ og SA. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst að fullu á kröfu SVÞ, fyrir hönd beggja aðila, þess efnis að Costco skildi greiða 7,3 milljónir króna í vangoldin gjöld. Landsréttur vísaði í dómi sínum til þess að málið hefði aðeins verið höfðað í nafni SVÞ og SA ætti ekki aðild að málinu. SA ætti í reynd stærstan hluta kröfufjárhæðar málsins. Ekki yrði ráðið af gögnum málsins að SA hefði veitt SVÞ umboð til að höfða dómsmál í þeirra nafni. Var Costco því sýknað af kröfu SVÞ á grundvelli aðildarskorts. Með vísan til framburðar vitna fyrir dómi var ekki fallist á rök að Costco á Íslandi, sem væri hluti af alþjóðlegu stórfyrirtæki, gæti borið fyrir sig vanþekkingu um skuldbindingar sem hann tók á sig með aðild að SVÞ og SA. Yrði Costco á Íslandi því látið bera hallann af því og dæmdur til að greiða 2,8 milljónir í vangoldin félagsgjöld auk vaxta frá árinu 2018. Dómsmál Verslun Costco Tengdar fréttir Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Costco sleppur við að greiða vangoldin félagsgjöld til Samtaka atvinnulífsins (SA) þar sem ekki þótti ljóst að SA ætti aðild að málinu, þ.e. að SVÞ hefði umboð til að sækja málið fyrir hönd SA. SVÞ höfðaði mál gegn Costco til heimtu skuldar vegna vangoldinna árgjalda bæði SVÞ og SA. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst að fullu á kröfu SVÞ, fyrir hönd beggja aðila, þess efnis að Costco skildi greiða 7,3 milljónir króna í vangoldin gjöld. Landsréttur vísaði í dómi sínum til þess að málið hefði aðeins verið höfðað í nafni SVÞ og SA ætti ekki aðild að málinu. SA ætti í reynd stærstan hluta kröfufjárhæðar málsins. Ekki yrði ráðið af gögnum málsins að SA hefði veitt SVÞ umboð til að höfða dómsmál í þeirra nafni. Var Costco því sýknað af kröfu SVÞ á grundvelli aðildarskorts. Með vísan til framburðar vitna fyrir dómi var ekki fallist á rök að Costco á Íslandi, sem væri hluti af alþjóðlegu stórfyrirtæki, gæti borið fyrir sig vanþekkingu um skuldbindingar sem hann tók á sig með aðild að SVÞ og SA. Yrði Costco á Íslandi því látið bera hallann af því og dæmdur til að greiða 2,8 milljónir í vangoldin félagsgjöld auk vaxta frá árinu 2018.
Dómsmál Verslun Costco Tengdar fréttir Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50