Snæbjörn Ingi frá Origo til Itera Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2022 10:36 Snæbjörn Ingi Ingólfsson hverfur á braut frá Origo til nýrra verkefna. Bent Marinósson Snæbjörn Ingi Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðlega tæknifyrirtækisins Itera á Íslandi. Itera opnaði á síðasta ári skrifstofu í Reykjavík en aðalskrifstofur fyrirtækisins eru í Noregi. Í tilkynningu segir að Itera sérhæfi sig í að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti. Með opnun skrifstofunnar í Reykjavík stefni fyrirtækið á að auka umsvif sín hér á landi. Snæbjörn Ingi starfaði áður sem viðskiptastjóri og sölustjóri í viðskiptalausnum hjá Origo. Hann hefur starfað lengi í upplýsingatækniumhverfinu og segist vera með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur tækni og tækniþróun. ,,Ég hef starfað á vettvangi upplýsingatækni nær allan minn starfsferil og komið að flestum þáttum rekstrar, stefnumótunar og þróunar á þeim vettvangi. Ég er fullur tilhlökkunar að koma til starfa hjá Itera sem er afar spennandi fyrirtæki og hefur stækkað mjög mikið á undanförnum árum. Meginmarkmið Itera er að aðstoða fyrirtæki við að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti með tæknilausnum og nýsköpun og hafa þannig jákvæð áhrif á rekstur þeirra. Það verður spennandi verkefni að byggja upp starfsemi Itera hér á landi," segir Snæbjörn Ingi. Íslenskur upplýsingatæknimarkaður á miklum tímamótum ,,Íslenskur upplýsingatæknimarkaður er á miklum tímamótum, og það hefur verið sprenging í fjölgun starfa á þessum vettvangi og erfiðlega gengur að ráða í störfin. En þar getur þjónusta Itera komið að gagni," segir hann ennfremur. Itera er með ellefu skrifstofur í sex löndum og vinnur að verkefnum fyrir fjölda alþjóðlegra fyrirtækja í gagnafrekum iðnaði. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins hér á landi eru Landsbankinn, Wise og Össur. Undanfarin fimm ár hefur Itera verið tilnefnt eitt af mest vaxandi nýsköpunarfyrirtækjum Noregs þvert á atvinnugreinar. ,,Ég er mjög ánægður að fá Snæbjörn til þess að byggja upp á Itera á Íslandi með okkur. Snæbjörn er reynslumikll sérfræðingur í upplýsingatækni með öflugan bakgrunn sem styður vel við markmið Itera að ná góðum árangri á Íslandi," segir Odd Khalifi, forstöðumaður alþjóðlegrar viðskiptaþróunar hjá Itera. „Slagorð Itera er „Gerðu gæfumuninn“ (e. Make a Difference), vísar til þess að við leggjum okkur fram um að hafa jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækja með því að búa til sjálfbær stafræn fyrirtæki.“ Vistaskipti Upplýsingatækni Origo Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Í tilkynningu segir að Itera sérhæfi sig í að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti. Með opnun skrifstofunnar í Reykjavík stefni fyrirtækið á að auka umsvif sín hér á landi. Snæbjörn Ingi starfaði áður sem viðskiptastjóri og sölustjóri í viðskiptalausnum hjá Origo. Hann hefur starfað lengi í upplýsingatækniumhverfinu og segist vera með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur tækni og tækniþróun. ,,Ég hef starfað á vettvangi upplýsingatækni nær allan minn starfsferil og komið að flestum þáttum rekstrar, stefnumótunar og þróunar á þeim vettvangi. Ég er fullur tilhlökkunar að koma til starfa hjá Itera sem er afar spennandi fyrirtæki og hefur stækkað mjög mikið á undanförnum árum. Meginmarkmið Itera er að aðstoða fyrirtæki við að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti með tæknilausnum og nýsköpun og hafa þannig jákvæð áhrif á rekstur þeirra. Það verður spennandi verkefni að byggja upp starfsemi Itera hér á landi," segir Snæbjörn Ingi. Íslenskur upplýsingatæknimarkaður á miklum tímamótum ,,Íslenskur upplýsingatæknimarkaður er á miklum tímamótum, og það hefur verið sprenging í fjölgun starfa á þessum vettvangi og erfiðlega gengur að ráða í störfin. En þar getur þjónusta Itera komið að gagni," segir hann ennfremur. Itera er með ellefu skrifstofur í sex löndum og vinnur að verkefnum fyrir fjölda alþjóðlegra fyrirtækja í gagnafrekum iðnaði. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins hér á landi eru Landsbankinn, Wise og Össur. Undanfarin fimm ár hefur Itera verið tilnefnt eitt af mest vaxandi nýsköpunarfyrirtækjum Noregs þvert á atvinnugreinar. ,,Ég er mjög ánægður að fá Snæbjörn til þess að byggja upp á Itera á Íslandi með okkur. Snæbjörn er reynslumikll sérfræðingur í upplýsingatækni með öflugan bakgrunn sem styður vel við markmið Itera að ná góðum árangri á Íslandi," segir Odd Khalifi, forstöðumaður alþjóðlegrar viðskiptaþróunar hjá Itera. „Slagorð Itera er „Gerðu gæfumuninn“ (e. Make a Difference), vísar til þess að við leggjum okkur fram um að hafa jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækja með því að búa til sjálfbær stafræn fyrirtæki.“
Vistaskipti Upplýsingatækni Origo Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira