Mörkin tvö komu sitthvor megin við hálfleikinn. Alves Andressa gerði það fyrsta út vítaspyrnu rétt fyrir hálfleikinn og Manuela Giugliano skoraði seinna markið í upphafi síðari hálfleiks.
Inter er áfram í fimmta sæti deildarinnar eftir tapið. Roma fer upp í annað sæti en þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð.