Hátt í átta hundruð manns tóku þátt í kosningunni. Listi Gunnars Smára fékk 479 atkvæði, eða 63 prósent greiddra atkvæða.
Listi Birtu Karenar Tryggvadóttur og Kára Freys Kristinssonar, fékk 283 atkvæði, eða 37 prósent greiddra atkvæða. Ógild atkvæði voru 29, að því er fram kemur í tilkynningu frá framboði Gunnars Smára.
