Það fer hann mikinn í stiklu fyrir nýja kvikmynd, Saga dómarans - Hertoginn. Dómari sem hefur greinilega gengið í gegnum ýmislegt í einkalífinu. Eva Ruza fer einnig mikinn í atriðinu.
Þá má telja líklegt að verið sé að grínast með kafla úr bókinni Rauði baróninn, saga umdeildasta knattspyrnudómara Íslandssögunnar sem er frásögn knattspyrnudómarans Garðars Arnar Hinrikssonar.