Anníe Mist að leggja í hann í tólfta sinn: The Open verður skemmtilegt í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Lauren Fisher. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hafa gaman á The Open sem hófst í gær með 22.1 en með opna hluta heimsleikanna byrjar nýtt keppnistímabil hjá CrossFit-fólkinu. Anníe Mist er náttúrulega orðin mikill reynslubolti í faginu en þetta verður í tólfta sinn sem hún tekur þátt í The Open. Anníe Mist varð þriðja á heimsleikunum í fyrra en ætlar að taka þátt í liðakeppni heimsleikanna í ár. Hún fær nú í fyrsta sinn í langan tíma að taka The Open æfingarnar með góðri vinkonu sinni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er nú komin heim til Íslands. Það lá vel á Anníe Mist, Katrínu Tönju og Lauren Fisher þegar þær stilltu sér upp í aðdraganda fyrstu viku The Open. Fisher verður einmitt í liði Anníe á heimsleikunum í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er mikill hugur í Anníe eins og mátti lesa í pistil hennar í upphafi tímabilsins. „Fjandakornið hvað The Open verður skemmtilegt í ár. Ég er svo spennt að vera leggja í hann með þennan ótrúlega góða hóp mér við hlið,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist kemur með góð ráð til þeirra sem eru að íhuga að vera með í ár. „Það skiptir ekki máli hvað þú gerðir í fyrra. Þú þarft ekki að gera samanburð en þetta er svo skemmtileg leið til að drífa þig áfram og komast að því hvar þú er í dag og hjálpar þér að setja markmið fyrir komandi mánuði,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka skemmtileg leið til að ýta á eftir vinunum og hvetja þá áfram,“ skrifaði Anníe. „Ég elska The Open en ekki út af æfingunum heldur af því að það vera allir svo spenntir. Ef þér líður vel og ert klár í það af hverju ekki að gera æfinguna aftur þremur dögum síðar. Það er ekki oft sem við getum gert æfingarnar okkar aftur en þegar þú gerir það þá nærðu næstum því alltaf að bæta þig,“ skrifaði Anníe. Það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má síðan sjá æfinguna í 22.1 View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sjá meira
Anníe Mist er náttúrulega orðin mikill reynslubolti í faginu en þetta verður í tólfta sinn sem hún tekur þátt í The Open. Anníe Mist varð þriðja á heimsleikunum í fyrra en ætlar að taka þátt í liðakeppni heimsleikanna í ár. Hún fær nú í fyrsta sinn í langan tíma að taka The Open æfingarnar með góðri vinkonu sinni Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er nú komin heim til Íslands. Það lá vel á Anníe Mist, Katrínu Tönju og Lauren Fisher þegar þær stilltu sér upp í aðdraganda fyrstu viku The Open. Fisher verður einmitt í liði Anníe á heimsleikunum í ár. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er mikill hugur í Anníe eins og mátti lesa í pistil hennar í upphafi tímabilsins. „Fjandakornið hvað The Open verður skemmtilegt í ár. Ég er svo spennt að vera leggja í hann með þennan ótrúlega góða hóp mér við hlið,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist kemur með góð ráð til þeirra sem eru að íhuga að vera með í ár. „Það skiptir ekki máli hvað þú gerðir í fyrra. Þú þarft ekki að gera samanburð en þetta er svo skemmtileg leið til að drífa þig áfram og komast að því hvar þú er í dag og hjálpar þér að setja markmið fyrir komandi mánuði,“ skrifaði Anníe. „Þetta er líka skemmtileg leið til að ýta á eftir vinunum og hvetja þá áfram,“ skrifaði Anníe. „Ég elska The Open en ekki út af æfingunum heldur af því að það vera allir svo spenntir. Ef þér líður vel og ert klár í það af hverju ekki að gera æfinguna aftur þremur dögum síðar. Það er ekki oft sem við getum gert æfingarnar okkar aftur en þegar þú gerir það þá nærðu næstum því alltaf að bæta þig,“ skrifaði Anníe. Það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan og hér fyrir neðan má síðan sjá æfinguna í 22.1 View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sjá meira