Sektaður um fimm milljónir fyrir að ráðast á stól dómarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 09:00 Alexander Zverev lætur hér höggin dynja á stól dómarans. AP/Marcos Dominguez Tennisspilarinn Alexander Zverev var rekinn út úr Opna mexíkóska tennismótinu í vikunni eftir að hafa misst algjörlega stjórn á skapi sínu. Sú hegðun verður honum dýr. Þessi 24 ára Þjóðverji er í þriðja sæti heimslistans en var þarna að spila í tvíliðaleik með Marcelo Melo en þeir töpuðu fyrir Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev var svo ósáttur með dómara leiksins að hann sló ítrekað spaða sínum í dómarastólinn auk þess að lesa dómaranum pistilinn. ATP fines Alexander Zverev $40K, takes away his $31K in prize money and his rankings points from the Mexican Open after his violent outburst. https://t.co/LoSotjX03K— Howard Fendrich (@HowardFendrich) February 24, 2022 Zverev hafði seinna beðist innilega afsökunar á framkomu sinni en hann nældi sér þarna í hámarkssekt. Zverev þarf að borga fjörutíu þúsund dollara í sekt eða meira en fimm milljónir íslenskra króna. Hann missir líka af þrjátíu þúsund dollurum í verðlaunafé. Alþjóðatennissambandið hefur samt enn ekki lokað málinu og því gæti Zverev ætt von á frekari refsingum í framtíðinni. Hann gæti fengið bann. Zverev var rekinn úr mótinu og fékk því ekki að keppa í einstaklingskeppninni þar sem hann hafði titil að verja. Þetta gæti líka haft slæm áhrif á stöðu hans á heimslistanum. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Þessi 24 ára Þjóðverji er í þriðja sæti heimslistans en var þarna að spila í tvíliðaleik með Marcelo Melo en þeir töpuðu fyrir Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev var svo ósáttur með dómara leiksins að hann sló ítrekað spaða sínum í dómarastólinn auk þess að lesa dómaranum pistilinn. ATP fines Alexander Zverev $40K, takes away his $31K in prize money and his rankings points from the Mexican Open after his violent outburst. https://t.co/LoSotjX03K— Howard Fendrich (@HowardFendrich) February 24, 2022 Zverev hafði seinna beðist innilega afsökunar á framkomu sinni en hann nældi sér þarna í hámarkssekt. Zverev þarf að borga fjörutíu þúsund dollara í sekt eða meira en fimm milljónir íslenskra króna. Hann missir líka af þrjátíu þúsund dollurum í verðlaunafé. Alþjóðatennissambandið hefur samt enn ekki lokað málinu og því gæti Zverev ætt von á frekari refsingum í framtíðinni. Hann gæti fengið bann. Zverev var rekinn úr mótinu og fékk því ekki að keppa í einstaklingskeppninni þar sem hann hafði titil að verja. Þetta gæti líka haft slæm áhrif á stöðu hans á heimslistanum. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022
Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti