Elísabet og Steinar Bragi tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2022 11:47 Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi. Forlagið Rithöfundarnir Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi eru í hópi þeirra fjórtán höfunda sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Verðlaunin verða hafhent í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember. Elísabet er tilnefnd fyrir Aprílsólarkulda og Steinar Bragi fyrir Truflunina. Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að ást, vald og það að vera utangarðs séu á meðal gegnumgangandi stefja í þeim norrænu skáldsögum og ljóðabókum sem tilnefndar eru að þessu sinni. „Hin sterku bókmenntaverk sem tilnefnd eru í ár einkennast meðal annars af munúð, auk þess sem leyndardómar lostans eru gerðir áþreifanlegir með sögulegri og ljóðrænni nálgun og í lokuðum rýmum. Á meðal viðfangsefna höfundanna tilnefndu eru lífsmynstur í takt við náttúruna, tímaferðalög og fólk sem lifir í einsemd. Bæði í prósa og ofsafenginni ljóðlist. Einnig er fjallað um sársauka norðurslóða og sérstakar landfræðipólitískar kringumstæður, auk breytilegra skilyrða lífsins sem tekið geta á sig óvæntar myndir, sársaukafullar og lágstemmdar,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Om udregning af rumfang (I, II og III) eftir Solvej Balle. Skáldsaga. Adam i Paradis eftir Rakel Haslund-Gjerrild. Skáldsaga. Finnland Eunukki eftir Kristinu Carlson. Skáldsaga. Skáldsaga, Otava, 2020. Röda rummet eftir Kaj Korkea-aho. Skáldsaga. Förlaget M, 2021. Færeyjar Sólgarðurin eftir Beini Bergsson. Ljóðabók. Forlagið Eksil, 2021. Grænland Arkhticós Dolorôs eftir Jessie Kleemann. Ljóðabók. Forlaget Arena, 2021. Ísland Truflunin eftir Steinar Braga. Skáldsaga. Forlagið, 2020. Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Skáldsaga. Forlagið, 2020. Noregur Dette er G eftir Inghill Johansen. Skáldsaga. Forlaget Oktober, 2021. Jente, 1983 eftir Linn Ullmann. Skáldsaga. Forlaget Oktober, 2021. Samíska málsvæðið Beaivváš mánát eftir Mary Ailonieida Sombán Mari. Ljóðabók. Svíþjóð Löpa varg eftir Kerstin Ekman. Skáldsaga. Albert Bonniers Förlag, 2021. Den dagen den sorgen eftir Jesper Larsson. Skáldsaga. Nirstedt/litteratur, 2021… Álandseyjar Hem eftir Karin Erlandsson. Skáldsaga. Schildts & Söderströms og Bokförlaget F… Dómnefndir skipaðar fulltrúum frá löndunum hafa tilnefnt verk til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022. Þetta verður í sextugasta sinn sem verðlaunin verða afhent. Bókmenntir Norðurlandaráð Menning Íslendingar erlendis Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að ást, vald og það að vera utangarðs séu á meðal gegnumgangandi stefja í þeim norrænu skáldsögum og ljóðabókum sem tilnefndar eru að þessu sinni. „Hin sterku bókmenntaverk sem tilnefnd eru í ár einkennast meðal annars af munúð, auk þess sem leyndardómar lostans eru gerðir áþreifanlegir með sögulegri og ljóðrænni nálgun og í lokuðum rýmum. Á meðal viðfangsefna höfundanna tilnefndu eru lífsmynstur í takt við náttúruna, tímaferðalög og fólk sem lifir í einsemd. Bæði í prósa og ofsafenginni ljóðlist. Einnig er fjallað um sársauka norðurslóða og sérstakar landfræðipólitískar kringumstæður, auk breytilegra skilyrða lífsins sem tekið geta á sig óvæntar myndir, sársaukafullar og lágstemmdar,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Om udregning af rumfang (I, II og III) eftir Solvej Balle. Skáldsaga. Adam i Paradis eftir Rakel Haslund-Gjerrild. Skáldsaga. Finnland Eunukki eftir Kristinu Carlson. Skáldsaga. Skáldsaga, Otava, 2020. Röda rummet eftir Kaj Korkea-aho. Skáldsaga. Förlaget M, 2021. Færeyjar Sólgarðurin eftir Beini Bergsson. Ljóðabók. Forlagið Eksil, 2021. Grænland Arkhticós Dolorôs eftir Jessie Kleemann. Ljóðabók. Forlaget Arena, 2021. Ísland Truflunin eftir Steinar Braga. Skáldsaga. Forlagið, 2020. Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Skáldsaga. Forlagið, 2020. Noregur Dette er G eftir Inghill Johansen. Skáldsaga. Forlaget Oktober, 2021. Jente, 1983 eftir Linn Ullmann. Skáldsaga. Forlaget Oktober, 2021. Samíska málsvæðið Beaivváš mánát eftir Mary Ailonieida Sombán Mari. Ljóðabók. Svíþjóð Löpa varg eftir Kerstin Ekman. Skáldsaga. Albert Bonniers Förlag, 2021. Den dagen den sorgen eftir Jesper Larsson. Skáldsaga. Nirstedt/litteratur, 2021… Álandseyjar Hem eftir Karin Erlandsson. Skáldsaga. Schildts & Söderströms og Bokförlaget F… Dómnefndir skipaðar fulltrúum frá löndunum hafa tilnefnt verk til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022. Þetta verður í sextugasta sinn sem verðlaunin verða afhent.
Bókmenntir Norðurlandaráð Menning Íslendingar erlendis Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira